Innlent

Aukin neytendavernd

Fjarskiptafyrirtæki sem býður internetþjónustu er skylt að skýra áskrifendum sínum frá því hvenær þeir greiða fyrir niðurhal erlendis frá. Þetta er meðal þeirra breytinga í frumvarpi á lögum um fjarskipti sem liggur fyrir Alþingi þessa dagana en vaxandi óánægju hefur gætt með að slíkar upplýsingar hafa ekki legið á lausu. Þannig getur notandi þjónustunar ekki gert sér grein fyrir hvaðan það efni sem hann nær í á netinu kemur en flestar internetþjónustur láta greiða sérstaklega fyrir niðurhal erlendis frá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×