Innlent

Farsímar taki við af sjónvarpi

Farsímar taka brátt við af sjónvarpi sem helsti auglýsingamiðill heimsins. Þetta segir Andrew Robinson, einn helsti auglýsingasérfræðingur heims. Hann segir að með nýrri upptökutækni verði sífellt auðveldara fyrir fólk að forðast auglýsingar í sjónvarpi. Leiðin fyrir auglýsendur til þess að nálgast fólk verði í framtíðinni í gegnum farsíma og eins fartölvur. Fólk sé með þráðlaus tæki á sér allan daginn og þegar á næstu árum stefni í að helsta leið auglýsenda verði í gegnum þessi tæki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×