Verklagsreglur lögreglu skýrar 4. apríl 2005 00:01 MYND/Róbert Ríkislögreglustjóri segir að verklagsreglur lögreglumanna við að veita ökumönnum eftirför, og stöðva þá ef til vill, séu alveg skýrar en lögreglumenn hafa haldið hinu gagnstæða fram. Mikilvæg regla í þessu sambandi er að fórna ekki meiri hagsmunum fyrir minni, segir ríkislögreglustjóri. Tilefni þess að ríkislögreglustjóri vekur athygli á þessu eru ummæli lögreglumanna um óljósar vinnureglur í svona tilvikum í kjölfar nýgengins dóms þar sem lögreglumaður var sakfelldur fyrir að hafa stöðvað ökumann bifhjóls með því að aka lögreglubíl í veg fyrir hann með þeim afleiðingum að ökumaður vélhjólsins slasaðist. Hann hafði áður hundsað stöðvunarmerki lögreglu og var grunaðu um ofsaakstur. Ríkislögreglustjóri leggur annars ekki mat á réttmæti vinnubragða lögreglumannsins heldur vísar á nýlega endurskoðaðar reglur um þess háttar. Hann segir að lögreglan þurfi ætíð í störfum sínum að vega og meta annars vegar hversu brýn sú þörf er að stemma stigu við ólögmætri hegðun og upplýsa afbrot, og hins vegar að meta þá hættu sem skapast getur af nauðsynlegri lögregluaðgerð eins og eftirför. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Ríkislögreglustjóri segir að verklagsreglur lögreglumanna við að veita ökumönnum eftirför, og stöðva þá ef til vill, séu alveg skýrar en lögreglumenn hafa haldið hinu gagnstæða fram. Mikilvæg regla í þessu sambandi er að fórna ekki meiri hagsmunum fyrir minni, segir ríkislögreglustjóri. Tilefni þess að ríkislögreglustjóri vekur athygli á þessu eru ummæli lögreglumanna um óljósar vinnureglur í svona tilvikum í kjölfar nýgengins dóms þar sem lögreglumaður var sakfelldur fyrir að hafa stöðvað ökumann bifhjóls með því að aka lögreglubíl í veg fyrir hann með þeim afleiðingum að ökumaður vélhjólsins slasaðist. Hann hafði áður hundsað stöðvunarmerki lögreglu og var grunaðu um ofsaakstur. Ríkislögreglustjóri leggur annars ekki mat á réttmæti vinnubragða lögreglumannsins heldur vísar á nýlega endurskoðaðar reglur um þess háttar. Hann segir að lögreglan þurfi ætíð í störfum sínum að vega og meta annars vegar hversu brýn sú þörf er að stemma stigu við ólögmætri hegðun og upplýsa afbrot, og hins vegar að meta þá hættu sem skapast getur af nauðsynlegri lögregluaðgerð eins og eftirför.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira