Vilja skilja á milli embættismanna 2. apríl 2005 00:01 Skilja ber á milli pólitískra og faglegra embættismanna í stjórnarráðinu að mati sex þingmanna Samfylkingarinnar. Lögð hefur verið fram tillaga að þingsályktun um málið en flutningsmenn telja að Ísland hafi sérstöðu hvað varðar pólitískar embættisveitingar í ráðuneytum. Bent er á að það komi skýrt fram í sögu stjórnarráðsins að skilin milli pólitískra og faglega ráðinna embættismanna hafi alltaf verið fremur óljós og ráðherrar hafi haft mikil ítök við skipan embættismanna. 1969 var heimilað að ráðherra gæti ráðið sér aðstoðarmann sem hyrfi úr starfi um leið og ráðherrann. Ekki séu þó vísbendingar um að það hafi dregið úr pólitískum embættisveitingum. Rannveig Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og einn flutningsmanna tillögunnar, segir að henni finnist mjög erfitt þegar mjög sterkir pólitískir einstaklingar séu ráðnir inn í æðstu embættti stjórnsýslunnar og svo líði sá tími sem viðkomandi ríkisstjórn sitji og við taki ný ríkisstjórn og ráðherrar erfi þá sem fyrir séu. Mikilvægt sé að traust sé milli manna þegar komið sé inn í ráðuneyti, embættismannavaldið sé sterkt. Þannig segir Rannveig að þótt flokksmennirnir geti verið góðir embættismenn sé vont hversu óljós skilin eru. Hún vill fara sömu leið og í Noregi og Svíþjóð þar sem stjórnmálamenn ráða pólitíiska embættismenn sem hverfa með þeim þegar þeir víkja. Hún segir að fólk verði leiksoppar pólitískra ráðninga í núverandi kerfi, sama hvorum megin veggjar það lendi. Nýlegt dæmi um ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu sanni það og einnig hafi dyggir flokksmenn verið ráðnir til starfa í fjármálaráðuneytinu og sjávarútvegsráðuneytinu nýlega. Þá eru einnig til ráðuneytisstjórar án ráðuneytis. Rannveig bendir á Björn Friðfinnsson sem hafi verið án ráðuneytis árum saman vegna þess það hentaði ekki þegar hann kom úr leyfi erlendis að hann tæki við sínum störfum í ráðuneyti þar sem nýr flokkur var kominn við völd. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Sjá meira
Skilja ber á milli pólitískra og faglegra embættismanna í stjórnarráðinu að mati sex þingmanna Samfylkingarinnar. Lögð hefur verið fram tillaga að þingsályktun um málið en flutningsmenn telja að Ísland hafi sérstöðu hvað varðar pólitískar embættisveitingar í ráðuneytum. Bent er á að það komi skýrt fram í sögu stjórnarráðsins að skilin milli pólitískra og faglega ráðinna embættismanna hafi alltaf verið fremur óljós og ráðherrar hafi haft mikil ítök við skipan embættismanna. 1969 var heimilað að ráðherra gæti ráðið sér aðstoðarmann sem hyrfi úr starfi um leið og ráðherrann. Ekki séu þó vísbendingar um að það hafi dregið úr pólitískum embættisveitingum. Rannveig Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og einn flutningsmanna tillögunnar, segir að henni finnist mjög erfitt þegar mjög sterkir pólitískir einstaklingar séu ráðnir inn í æðstu embættti stjórnsýslunnar og svo líði sá tími sem viðkomandi ríkisstjórn sitji og við taki ný ríkisstjórn og ráðherrar erfi þá sem fyrir séu. Mikilvægt sé að traust sé milli manna þegar komið sé inn í ráðuneyti, embættismannavaldið sé sterkt. Þannig segir Rannveig að þótt flokksmennirnir geti verið góðir embættismenn sé vont hversu óljós skilin eru. Hún vill fara sömu leið og í Noregi og Svíþjóð þar sem stjórnmálamenn ráða pólitíiska embættismenn sem hverfa með þeim þegar þeir víkja. Hún segir að fólk verði leiksoppar pólitískra ráðninga í núverandi kerfi, sama hvorum megin veggjar það lendi. Nýlegt dæmi um ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu sanni það og einnig hafi dyggir flokksmenn verið ráðnir til starfa í fjármálaráðuneytinu og sjávarútvegsráðuneytinu nýlega. Þá eru einnig til ráðuneytisstjórar án ráðuneytis. Rannveig bendir á Björn Friðfinnsson sem hafi verið án ráðuneytis árum saman vegna þess það hentaði ekki þegar hann kom úr leyfi erlendis að hann tæki við sínum störfum í ráðuneyti þar sem nýr flokkur var kominn við völd.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Sjá meira