Óljóst um ráðningu fréttastjóra 2. apríl 2005 00:01 Óljóst er hvernig staðið verður að ráðningu nýs fréttastjóra Útvarps eftir að Auðun Georg Ólafsson ákvað að taka ekki starfinu. Auðun mætti til síns fyrsta vinnudags í gærmorgun og fékk heldur óblíðar móttökur. Dagurinn byrjaði illa, það var ekki tekið á móti honum við innganginn og framkvæmdastjóri Sjónvarps skellti dyrum á hann þegar hann kom til fundar á skrifstofu útvarpsstjóra. Svo var tilkynnt að Bogi Ágústsson myndi taka við ritstjórnarlegri ábyrgð fyrir Auðun fyrst um sinn og þannig yrði Auðun í eins konar starfsþjálfun í upphafi ferils síns sem fréttastjóri. Eftir fund með fréttamönnum fjölmenntu þeir á Alþingi þar sem þeir lýstu því yfir að Auðun Georg hefði hótað sér með því að segjast ætla að gera vel við þá sem vildu vera áfram en skilja þá sem treystu sér ekki til að starfa með honum. Þá fór Auðun Georg í viðtal við fréttamann Útvarpsins og varð tvísaga um það hvort hann hefði fundað með formanni útvarpsráðs deginum áður. Rétt fyrir klukkan sex lýsti Auðun Georg því yfir að hann myndi ekki taka starfið. Elín Hirst mun að líkindum fara með ritstjórnarlega ábyrgð á fréttastofu Útvarps á næstunni en Bogi Ágústsson yfirmaður fréttasviðs RÚV var fluttur á sjúkrahús í gær með hjartsláttartruflanir. Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira
Óljóst er hvernig staðið verður að ráðningu nýs fréttastjóra Útvarps eftir að Auðun Georg Ólafsson ákvað að taka ekki starfinu. Auðun mætti til síns fyrsta vinnudags í gærmorgun og fékk heldur óblíðar móttökur. Dagurinn byrjaði illa, það var ekki tekið á móti honum við innganginn og framkvæmdastjóri Sjónvarps skellti dyrum á hann þegar hann kom til fundar á skrifstofu útvarpsstjóra. Svo var tilkynnt að Bogi Ágústsson myndi taka við ritstjórnarlegri ábyrgð fyrir Auðun fyrst um sinn og þannig yrði Auðun í eins konar starfsþjálfun í upphafi ferils síns sem fréttastjóri. Eftir fund með fréttamönnum fjölmenntu þeir á Alþingi þar sem þeir lýstu því yfir að Auðun Georg hefði hótað sér með því að segjast ætla að gera vel við þá sem vildu vera áfram en skilja þá sem treystu sér ekki til að starfa með honum. Þá fór Auðun Georg í viðtal við fréttamann Útvarpsins og varð tvísaga um það hvort hann hefði fundað með formanni útvarpsráðs deginum áður. Rétt fyrir klukkan sex lýsti Auðun Georg því yfir að hann myndi ekki taka starfið. Elín Hirst mun að líkindum fara með ritstjórnarlega ábyrgð á fréttastofu Útvarps á næstunni en Bogi Ágústsson yfirmaður fréttasviðs RÚV var fluttur á sjúkrahús í gær með hjartsláttartruflanir.
Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira