Íbúum fækkar þrátt fyrir göng 23. mars 2005 00:01 Íbúum Ólafsfjarðar og Ísafjarðarbæjar heldur stöðugt áfram að fækka þrátt fyrir að göng hafi verið gerð og samgöngur bættar. Stjórnmálamenn hafa haldið því fram að bættar samgöngur skipti sköpum fyrir byggðir landsins en tölfræðin sýnir annað. Því hefur löngum verið haldið fram að jarðgöng á Íslandi efli þær byggðir sem ganganna njóta og að slíkar samgöngur skipti sköpum fyrir byggðirnar. Þessu var síðast haldið fram um síðustu helgi þegar tilkynnt var að lagning Héðinsfjarðarganga hæfist á næsta ári. Tölur um þróun íbúafjölda benda hins vegar ekki til þess að jarðgöng hægi nokkuð á flótta fólks frá hinum dreifðari byggðum. Ef litið er til þróunar íbúafjölda Ólafsfjarðar síðan Múlagöng voru opnuð árið 1991 má sjá að íbúum þar í bæ hefur fækkað um rúm 16 prósent síðan þá. Sé litið til þess að Íslendingum hefur í heild fjölgað um rúm 13 prósent á sama tíma má segja að íbúar Ólafsfjarðar ættu að vera rúmlega 1300 í dag til að halda í við fjölgun Íslendinga en þeir eru í dag tæplega eitt þúsund. Þetta þýðir því í raun 26 prósenta fækkun. Vestfjarðagöng voru opnuð árið 1996. Frá 1991 til 96 fækkaði íbúum þeirra byggðarlaga sem nú mynda Ísafjarðarbæ um 5 prósent eða um eitt prósent á ári. Frá opnun ganganna, 1996 til 2004, hefur þeim fækkað um rúm 8 prósent eða um eitt prósent á ári. Göngin hafa því ekkert hægt á þessari þróun. Frá 1996 hefur landsmönnum fjölgað um tæp 9 prósent og sé sú fjölgun tekin með í reikninginn hefur íbúum Ísafjarðarbæjar fækkað um 16 prósent á átta árum miðað við þá íbúatölu sem þar ætti að vera til að halda í við þróun íbúafjölda á Íslandi. Hvort fólksflóttinn og fækkun hafði orðið meiri eða minni án þessara jarðganga skal ósagt látið. Tölfræðin sýnir okkur þó að jarðgöng ein og sér stöðva ekki fólksflóttann af landsbyggðinni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Sjá meira
Íbúum Ólafsfjarðar og Ísafjarðarbæjar heldur stöðugt áfram að fækka þrátt fyrir að göng hafi verið gerð og samgöngur bættar. Stjórnmálamenn hafa haldið því fram að bættar samgöngur skipti sköpum fyrir byggðir landsins en tölfræðin sýnir annað. Því hefur löngum verið haldið fram að jarðgöng á Íslandi efli þær byggðir sem ganganna njóta og að slíkar samgöngur skipti sköpum fyrir byggðirnar. Þessu var síðast haldið fram um síðustu helgi þegar tilkynnt var að lagning Héðinsfjarðarganga hæfist á næsta ári. Tölur um þróun íbúafjölda benda hins vegar ekki til þess að jarðgöng hægi nokkuð á flótta fólks frá hinum dreifðari byggðum. Ef litið er til þróunar íbúafjölda Ólafsfjarðar síðan Múlagöng voru opnuð árið 1991 má sjá að íbúum þar í bæ hefur fækkað um rúm 16 prósent síðan þá. Sé litið til þess að Íslendingum hefur í heild fjölgað um rúm 13 prósent á sama tíma má segja að íbúar Ólafsfjarðar ættu að vera rúmlega 1300 í dag til að halda í við fjölgun Íslendinga en þeir eru í dag tæplega eitt þúsund. Þetta þýðir því í raun 26 prósenta fækkun. Vestfjarðagöng voru opnuð árið 1996. Frá 1991 til 96 fækkaði íbúum þeirra byggðarlaga sem nú mynda Ísafjarðarbæ um 5 prósent eða um eitt prósent á ári. Frá opnun ganganna, 1996 til 2004, hefur þeim fækkað um rúm 8 prósent eða um eitt prósent á ári. Göngin hafa því ekkert hægt á þessari þróun. Frá 1996 hefur landsmönnum fjölgað um tæp 9 prósent og sé sú fjölgun tekin með í reikninginn hefur íbúum Ísafjarðarbæjar fækkað um 16 prósent á átta árum miðað við þá íbúatölu sem þar ætti að vera til að halda í við þróun íbúafjölda á Íslandi. Hvort fólksflóttinn og fækkun hafði orðið meiri eða minni án þessara jarðganga skal ósagt látið. Tölfræðin sýnir okkur þó að jarðgöng ein og sér stöðva ekki fólksflóttann af landsbyggðinni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Sjá meira