Jógagúru í Hollywood í dómssal 22. mars 2005 00:01 Einum þekktasta jógakennara Bandaríkjanna, Bikram Choudhury, hefur nú verið stefnt fyrir rétt vegna yfirlýsinga hans um að hann telji sig eiga einkarétt á vissri röð jógastellinga. Hann hefur sett saman 26 stellingar sem farið er tvisvar í gegnum í hverjum tíma í mjög heitu herbergi. Er kennurnum gert að undirgangast ákveðna þjálfun og fá sérstök réttindi til að fá að kenna aðferð hans sem hann kallar Bikram jóga. Choudhury, sem er á sextugsaldri, hafði sent harðorð bréf til um 100 Bikram jógaskóla og kennara sem ekki höfðu hlotið sérstaka þjálfun hjá honum og ásakað þá um að brjóta á höfundarrétti hans. Þetta varð til þess að einn af umræddum jógaskólum svaraði honum með lögsókn. Í kæru forsvarsmanna skólans segir að Bikram hafi ekki fundið upp umræddar stellingar þar sem þær hafi verið til frá órófi alda og öllum aðgengilegar. Lögfræðingur Bikram svarar þessu svo til að hann sé ekki að krefjast einkaréttar á stellingunum sjálfum heldur samsetninu þeirra. Þetta sé að vissu leyti eins og höfundarréttur á lagi, sem snúist ekki um einkarétt á nótunum sjálfum heldur röð þeirra. Heilsa Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Einum þekktasta jógakennara Bandaríkjanna, Bikram Choudhury, hefur nú verið stefnt fyrir rétt vegna yfirlýsinga hans um að hann telji sig eiga einkarétt á vissri röð jógastellinga. Hann hefur sett saman 26 stellingar sem farið er tvisvar í gegnum í hverjum tíma í mjög heitu herbergi. Er kennurnum gert að undirgangast ákveðna þjálfun og fá sérstök réttindi til að fá að kenna aðferð hans sem hann kallar Bikram jóga. Choudhury, sem er á sextugsaldri, hafði sent harðorð bréf til um 100 Bikram jógaskóla og kennara sem ekki höfðu hlotið sérstaka þjálfun hjá honum og ásakað þá um að brjóta á höfundarrétti hans. Þetta varð til þess að einn af umræddum jógaskólum svaraði honum með lögsókn. Í kæru forsvarsmanna skólans segir að Bikram hafi ekki fundið upp umræddar stellingar þar sem þær hafi verið til frá órófi alda og öllum aðgengilegar. Lögfræðingur Bikram svarar þessu svo til að hann sé ekki að krefjast einkaréttar á stellingunum sjálfum heldur samsetninu þeirra. Þetta sé að vissu leyti eins og höfundarréttur á lagi, sem snúist ekki um einkarétt á nótunum sjálfum heldur röð þeirra.
Heilsa Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“