Greiði börnum Sri 22 milljónir 18. mars 2005 00:01 Hákon Eydal, banamaður Sri Rahmawati, fékk í dag sextán ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann var að auki dæmdur til að greiða þremur börnum Sri tæpar 22 milljónir króna í skaðabætur. Hákon sagði í samtali við fréttamann að hann teldi dóminn frekar þungan. Hákon Eydal varð barnsmóður sinni, Sri Rahmawati, að bana í byrjun júlí í fyrra. Fjölskylda hennar hafði af henni áhyggjur þegar ekkert hafði af henni frést í nokkra daga og grunaði lögreglu Hákon fljótlega um að hafa orðið henni að miska. Það var hins vegar ekki fyrr en tæpum mánuði eftir að hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald að hann játaði á sig morðið. Hákon hafði falið líkið af Sri í gjótu í Hafnarfirði en afvegaleiddi lögreglu lengi vel um staðsetningu þess. Í dag fékk hann svo dóm, sextán ára fangelsi að frádreginni gæsluvarðhaldsvist. Hákon sagði aðspurður að dómurinn hefði verið nokkur þungur. Brynjar Níelsson, verjandi Hákons, lýsti því strax yfir að dómnum yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Hann bendir á að við ákvörðun refsingar hafi ekki verið tekið tillit til raka sem lúta því við hvaða aðstæður verknaðurinn var framinn, forsögu málsins, en í hegningarlögum séu ákvæði sem heimili að tillit sé tekið til þess. Hákon Eydal gerði engar athugasemdir við skaðabótakröfu saksóknara við aðalmeðferð málsins. Verjandi hans telur þó ólíklegt að hann muni nokkurn tíma hafa efni á að greiða þær. Hann segir að það sé ekki svo miklar tekjur að fá í fangelsi að Hákon geti ráðið við það. Það sé útilokað. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Hákon Eydal, banamaður Sri Rahmawati, fékk í dag sextán ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann var að auki dæmdur til að greiða þremur börnum Sri tæpar 22 milljónir króna í skaðabætur. Hákon sagði í samtali við fréttamann að hann teldi dóminn frekar þungan. Hákon Eydal varð barnsmóður sinni, Sri Rahmawati, að bana í byrjun júlí í fyrra. Fjölskylda hennar hafði af henni áhyggjur þegar ekkert hafði af henni frést í nokkra daga og grunaði lögreglu Hákon fljótlega um að hafa orðið henni að miska. Það var hins vegar ekki fyrr en tæpum mánuði eftir að hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald að hann játaði á sig morðið. Hákon hafði falið líkið af Sri í gjótu í Hafnarfirði en afvegaleiddi lögreglu lengi vel um staðsetningu þess. Í dag fékk hann svo dóm, sextán ára fangelsi að frádreginni gæsluvarðhaldsvist. Hákon sagði aðspurður að dómurinn hefði verið nokkur þungur. Brynjar Níelsson, verjandi Hákons, lýsti því strax yfir að dómnum yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Hann bendir á að við ákvörðun refsingar hafi ekki verið tekið tillit til raka sem lúta því við hvaða aðstæður verknaðurinn var framinn, forsögu málsins, en í hegningarlögum séu ákvæði sem heimili að tillit sé tekið til þess. Hákon Eydal gerði engar athugasemdir við skaðabótakröfu saksóknara við aðalmeðferð málsins. Verjandi hans telur þó ólíklegt að hann muni nokkurn tíma hafa efni á að greiða þær. Hann segir að það sé ekki svo miklar tekjur að fá í fangelsi að Hákon geti ráðið við það. Það sé útilokað.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira