Segir hæfan mann hafa verið ráðinn 10. mars 2005 00:01 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sér ekki ástæðu til að neinn víki úr stöðu sinni vegna ákvörðunar útvarpsstjóra að ráða Auðun Georg Ólafsson fréttastjóra Útvarps. Hún segir að hæfur maður hafi verið ráðinn. Mennatamálaráðherra segir að með vali á Auðuni Georg hafi hæfur maður verið ráðinn með víðtæka reynslu. Hún segist ekki hafa heimild til að skipta sér af ráðningunni, útvarpsráð hafi lögboðið hlutverk að því leyti. Henni sýnist að hæfur maður hafi verið ráðinn og það sé það sem skipti máli, að gott fólk verði áfram við störf í Ríkisútvarpinu. Það skipti máli að halda áfram uppi öflugri fréttaþjónustu. Hún hafi verið það hjá Ríkisútvarpinu og verði það áfram. Aðspurð hvernig hún telji að bregðast eigi við óánægju fréttamanna segir Þorgerður Katrín að það sé gömul saga og ný að það sé alltaf erfitt fyrir utanaðkomandi að koma inn í Ríkisútvarpið. Það sé allt að því skiljanlega óánægja með málið því margir hafi verið lengi hjá Ríkisútvarpinu og geri kannski eðlilega tilkall til stöðunnar. Það sé búið fara vel yfir málið og hún treysti því að því lögformlega ferli sem hafi verið við lýði hafi verið framfylgt og þetta sé niðurstaðan. Þorgerður segir þó ljóst af þessu máli og öðrum að það þurfi að breyta lögum um Ríkisútvarpið eins og sé í bígerð. Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sér ekki ástæðu til að neinn víki úr stöðu sinni vegna ákvörðunar útvarpsstjóra að ráða Auðun Georg Ólafsson fréttastjóra Útvarps. Hún segir að hæfur maður hafi verið ráðinn. Mennatamálaráðherra segir að með vali á Auðuni Georg hafi hæfur maður verið ráðinn með víðtæka reynslu. Hún segist ekki hafa heimild til að skipta sér af ráðningunni, útvarpsráð hafi lögboðið hlutverk að því leyti. Henni sýnist að hæfur maður hafi verið ráðinn og það sé það sem skipti máli, að gott fólk verði áfram við störf í Ríkisútvarpinu. Það skipti máli að halda áfram uppi öflugri fréttaþjónustu. Hún hafi verið það hjá Ríkisútvarpinu og verði það áfram. Aðspurð hvernig hún telji að bregðast eigi við óánægju fréttamanna segir Þorgerður Katrín að það sé gömul saga og ný að það sé alltaf erfitt fyrir utanaðkomandi að koma inn í Ríkisútvarpið. Það sé allt að því skiljanlega óánægja með málið því margir hafi verið lengi hjá Ríkisútvarpinu og geri kannski eðlilega tilkall til stöðunnar. Það sé búið fara vel yfir málið og hún treysti því að því lögformlega ferli sem hafi verið við lýði hafi verið framfylgt og þetta sé niðurstaðan. Þorgerður segir þó ljóst af þessu máli og öðrum að það þurfi að breyta lögum um Ríkisútvarpið eins og sé í bígerð.
Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira