
Sport
Stjarnan sigraði Fram
Einn leikur fór fram í úrvaldsdeild kvenna í handknattleik í kvöld er Stjörnustúlkur lögðu Fram 32-22. Eftir leikinn eru Stjörnustúlkur í þriðja sæti með 21 stig, en Haukar eru á toppnum með 32 stig og ÍBV hefur 30. Fram er í áttunda og síðasta sæti með sjö stig.
Mest lesið





Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Enski boltinn




Salah nálgast nýjan samning
Enski boltinn

Fleiri fréttir
×
Mest lesið





Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Enski boltinn




Salah nálgast nýjan samning
Enski boltinn
