Skurðstofur opnar í sumar 16. febrúar 2005 00:01 Tryggt verður að ekki þurfi að loka skurðstofum Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum í sumar. Þetta kom fram hjá Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra á Alþingi í gærmorgun. Lagði ráðherra áherslu á að íbúum í Vestmannaeyjum yrði áfram tryggð öflug og örugg heilbrigðisþjónusta. Fram kom í máli ráðherra að heilbrigðisstofnunin hafi verið rekin með halla nokkur undanfarin ár, um 12,5 milljónir árið 2003 og að halli ársins 2004 stefndi í að verða um 33,4 milljónir króna. Einnig kom fram hjá ráðherra að uppsafnaður halli hafi verið um 95 milljónir króna í árslok 2004 . Fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja á árinu 2005 eru um 485 m.kr. Á stofnuninni eru 19 sjúkrarými og 16 hjúkrunarrými. Sagði ráðherra að borið saman við aðrar heilbrigðisstofnanir sýnist honum fé ekki naumt skammtað til stofnunarinnar. Ráðherra lagði áherslu á að hagræðingu mætti ná í rekstri hennar og sagði í því sambandi afar brýnt að samnýta vaktir sjúkra- og heilsugæslusviðsins. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Stj.mál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Sjá meira
Tryggt verður að ekki þurfi að loka skurðstofum Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum í sumar. Þetta kom fram hjá Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra á Alþingi í gærmorgun. Lagði ráðherra áherslu á að íbúum í Vestmannaeyjum yrði áfram tryggð öflug og örugg heilbrigðisþjónusta. Fram kom í máli ráðherra að heilbrigðisstofnunin hafi verið rekin með halla nokkur undanfarin ár, um 12,5 milljónir árið 2003 og að halli ársins 2004 stefndi í að verða um 33,4 milljónir króna. Einnig kom fram hjá ráðherra að uppsafnaður halli hafi verið um 95 milljónir króna í árslok 2004 . Fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja á árinu 2005 eru um 485 m.kr. Á stofnuninni eru 19 sjúkrarými og 16 hjúkrunarrými. Sagði ráðherra að borið saman við aðrar heilbrigðisstofnanir sýnist honum fé ekki naumt skammtað til stofnunarinnar. Ráðherra lagði áherslu á að hagræðingu mætti ná í rekstri hennar og sagði í því sambandi afar brýnt að samnýta vaktir sjúkra- og heilsugæslusviðsins.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Stj.mál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Sjá meira