Rangt hjá Siv 28. janúar 2005 00:01 Fulltrúar meirihluta í stjórn Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, segja rangt sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir á heimasíðu sinni að fundarkonur á fundi félagsins í gær hafi sjálfar tekið þátt í að kjósa sig inn í félagið. Í tilkynningunni segir orðrétt: Í tilefni af skrifum Sivjar Friðleifsdóttur, ritara Framsóknarflokksins, á heimasíðu hennar viljum við taka eftirfarandi fram:Við undirritaðar sátum aðalfund Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, fimmtudaginn 27. janúar. Þar fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf skv. auglýstri dagskrá. Þar voru rúmlega 40 nýjir (svo) félagsmenn sem gengið höfðu í félagið skv. grein 2.2 í lögum Framsóknarflokksins. Hún hljóðar svo: „Inntökubeiðnir í flokkinn og úrsagnir úr honum skulu vera skriflegar eða með rafrænum hætti. Allar inntökubeiðnir og úrsagnir skal tilkynna til skrifstofu Framsóknarflokksins.“Voru þessar konur skráðar inn í félagið af starfsmanni á skrifstofu Framsóknarflokksins og staðfesting á því lögð fram á aðalfundinum. Var óskað eftir því af einum fundarmanna að gengið væri úr skugga um að fundarmenn væri í raun þær konur sem skráðar voru í félagið. Las formaður félagsins upp nöfn þeirra og bauð síðan velkomnar í félagið. Það er því rangt sem Siv Friðleifsdóttir segir á heimasíðu sinni að fundarkonur hafi sjálfar tekið þátt í að kjósa sig inn í félagið. Slík kosning átti sér ekki stað á fundinum enda voru konurnar réttilega skráðar í félagið skv. lögum Framsóknarflokksins.Við upphaf fundarins óskaði fundarstjóri sérstaklega eftir athugasemdum við lögmæti fundarins ef einhverjar væru. Engar athugasemdir bárust.Rétt er að taka fram Siv Friðleifsdóttir var ekki mætt til fundarins þegar ofangreint átti sér stað.Virðingarfyllst,Aðalheiður Sigursveinsdóttir,Sigurbjörn Vilmundardóttir,Björg Jónsdóttir,-sitja í stjórn Freyju. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Fulltrúar meirihluta í stjórn Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, segja rangt sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir á heimasíðu sinni að fundarkonur á fundi félagsins í gær hafi sjálfar tekið þátt í að kjósa sig inn í félagið. Í tilkynningunni segir orðrétt: Í tilefni af skrifum Sivjar Friðleifsdóttur, ritara Framsóknarflokksins, á heimasíðu hennar viljum við taka eftirfarandi fram:Við undirritaðar sátum aðalfund Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, fimmtudaginn 27. janúar. Þar fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf skv. auglýstri dagskrá. Þar voru rúmlega 40 nýjir (svo) félagsmenn sem gengið höfðu í félagið skv. grein 2.2 í lögum Framsóknarflokksins. Hún hljóðar svo: „Inntökubeiðnir í flokkinn og úrsagnir úr honum skulu vera skriflegar eða með rafrænum hætti. Allar inntökubeiðnir og úrsagnir skal tilkynna til skrifstofu Framsóknarflokksins.“Voru þessar konur skráðar inn í félagið af starfsmanni á skrifstofu Framsóknarflokksins og staðfesting á því lögð fram á aðalfundinum. Var óskað eftir því af einum fundarmanna að gengið væri úr skugga um að fundarmenn væri í raun þær konur sem skráðar voru í félagið. Las formaður félagsins upp nöfn þeirra og bauð síðan velkomnar í félagið. Það er því rangt sem Siv Friðleifsdóttir segir á heimasíðu sinni að fundarkonur hafi sjálfar tekið þátt í að kjósa sig inn í félagið. Slík kosning átti sér ekki stað á fundinum enda voru konurnar réttilega skráðar í félagið skv. lögum Framsóknarflokksins.Við upphaf fundarins óskaði fundarstjóri sérstaklega eftir athugasemdum við lögmæti fundarins ef einhverjar væru. Engar athugasemdir bárust.Rétt er að taka fram Siv Friðleifsdóttir var ekki mætt til fundarins þegar ofangreint átti sér stað.Virðingarfyllst,Aðalheiður Sigursveinsdóttir,Sigurbjörn Vilmundardóttir,Björg Jónsdóttir,-sitja í stjórn Freyju.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira