Mótmæla sölu grunnnets Símans 26. janúar 2005 00:01 Fjarskiptafyrirtækin Og Vodafone og eMax og INTER, samtök aðila sem veita netþjónustu, mótmæla fyrirhugaðri sölu á grunnneti Símans, sem þau segja eina mikilvægustu auðlind Íslendinga. Er þess krafist í fréttatilkynningu frá félögunum þremur að að grunnnetið verði undanskilið þegar Síminn verður seldur einkaaðilum. Í tilkynningunni segir enn fremur að reynslan hafi sýnt að samkeppnisyfirvöld og Póst- og fjarskiptastofnun hafi ekki haft bolmagn til að standa vörð um að leikreglum sé fylgt í harðvítugri samkeppni á fjarskiptamarkaði. Sú tortryggni sem ríkt hafi í garð Símans hjá öllum frjálsum fyrirtækjum á þessum markaði hafi verið mikil og muni aukast enn verði grunnentið selt. Þá segir að yfirvöld samkeppnismála hér á landi hafi skilgreint það svo að fjarskiptamarkaðurinn hafi ekki forgang. Þetta hafi leitt til þess að Síminn hafi í krafti stærðar sinnar og aðstöðu til að beita tæknilegum viðskiptahindrunum getað haldið aftur af eðlilegri samkeppni á fjarskiptamarkaði. Sem handahafi grunnnetsins hafi Síminn beitt mikilli hörku gagnvart keppinautum og alþekkt er að sú harka aukist þegar ríkisfyrirtæki komist í eigu einkaaðila. Þá er bent á að enn eigi mörg byggðarlög og fólk dreifbýli ekki kost á háhraðanettengingu og eftir eigi að ljúka uppbyggingu dreifikerfis fyrir GSM-síma. Ljóst sé að einkaaðilar muni gera ríkari kröfur til arðsemi en ríkið hafi gert. Verði grunnnetið selt sé ljóst að þessi byggðarlög verði ekki samkeppnishæf um fólk eða fyrirtæki í framtíðinni. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Sjá meira
Fjarskiptafyrirtækin Og Vodafone og eMax og INTER, samtök aðila sem veita netþjónustu, mótmæla fyrirhugaðri sölu á grunnneti Símans, sem þau segja eina mikilvægustu auðlind Íslendinga. Er þess krafist í fréttatilkynningu frá félögunum þremur að að grunnnetið verði undanskilið þegar Síminn verður seldur einkaaðilum. Í tilkynningunni segir enn fremur að reynslan hafi sýnt að samkeppnisyfirvöld og Póst- og fjarskiptastofnun hafi ekki haft bolmagn til að standa vörð um að leikreglum sé fylgt í harðvítugri samkeppni á fjarskiptamarkaði. Sú tortryggni sem ríkt hafi í garð Símans hjá öllum frjálsum fyrirtækjum á þessum markaði hafi verið mikil og muni aukast enn verði grunnentið selt. Þá segir að yfirvöld samkeppnismála hér á landi hafi skilgreint það svo að fjarskiptamarkaðurinn hafi ekki forgang. Þetta hafi leitt til þess að Síminn hafi í krafti stærðar sinnar og aðstöðu til að beita tæknilegum viðskiptahindrunum getað haldið aftur af eðlilegri samkeppni á fjarskiptamarkaði. Sem handahafi grunnnetsins hafi Síminn beitt mikilli hörku gagnvart keppinautum og alþekkt er að sú harka aukist þegar ríkisfyrirtæki komist í eigu einkaaðila. Þá er bent á að enn eigi mörg byggðarlög og fólk dreifbýli ekki kost á háhraðanettengingu og eftir eigi að ljúka uppbyggingu dreifikerfis fyrir GSM-síma. Ljóst sé að einkaaðilar muni gera ríkari kröfur til arðsemi en ríkið hafi gert. Verði grunnnetið selt sé ljóst að þessi byggðarlög verði ekki samkeppnishæf um fólk eða fyrirtæki í framtíðinni.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Sjá meira