Dagbjört í Virku býður í heimsókn 26. janúar 2005 00:01 "Við opnuðum í lok október og viðtökurnar hafa verið vægast sagt frábærar," segir Dagbjört Helgadóttir sem starfar sem skrifstofustjóri í húsgagnaversluninni Virku en foreldrar hennar, Guðfinna Helgadóttir og Helgi Axelsson, eru eigendur verslunarinnar. Virka er því fjölskyldufyrirtæki og samkvæmt Dagbjörtu gengur samstarfið afar vel. "Okkur fannst vanta meira úrval af gamaldags amerískum vörum, húsgögnum og svona dúlleríi. Við höfðum verið með vefnaðarvöruverslunina Virku í tugi ára og þetta er skemmtileg viðbót. Í vefnaðarvöruversluninni erum við einnig með gjafavöru ásamt bútasaumsvörunum og það var alltaf draumur hjá okkur að opna svona verslun enda öll mjög hrifin af Bandaríkjunum og fallegu heimilinum sem þar finnast," segir Dagbjört. "Sem betur fer erum við mjög náin fjölskylda því annars gengi þetta aldrei enda eyðum við öllum stundum saman. Það versta er að þegar við hittumst utan vinnu tölum við ekki um neitt annað," segir Dagbjört hlæjandi og bætir við að spenningurinn við opnunina hafi verið mikill. Frumherji í bútasaum Guðfinna, móðir Dagbjartar, hefur kennt bútasaum til fjölda ára og var reyndar sú sem kynnti Íslendinga fyrir faginu. "Þegar hún fór að kenna bútasauminn smitaðist áhuginn hratt. Þau opnuðu litla búð í Árbænum þar sem þau vorur með körfuhúsgögn og hnýtigarn ásamt bútasaumnum og því má segja að við séum komin í hring, aftur komin í húsgögnin." Þeir sem koma inn í Virku eru allir á einu máli að þarna séu afar fallegar vörur að finna. Húsgögnin eru smíðuð á litlu verkstæði í Bandaríkjunum með sömu tækni og notuð var fyrir 200 árum. Húsgögnin eru tvímáluð og efri málningin pússuð niður á köntum svo þau virka gömul. Úrvalið af húsgögnum og gjafavörum er mjög mikið en sjón er sögu ríkari. Lestu ítarlegt viðtal við Dagbjörtu og skoðaðu myndirnar í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Hús og heimili Menning Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
"Við opnuðum í lok október og viðtökurnar hafa verið vægast sagt frábærar," segir Dagbjört Helgadóttir sem starfar sem skrifstofustjóri í húsgagnaversluninni Virku en foreldrar hennar, Guðfinna Helgadóttir og Helgi Axelsson, eru eigendur verslunarinnar. Virka er því fjölskyldufyrirtæki og samkvæmt Dagbjörtu gengur samstarfið afar vel. "Okkur fannst vanta meira úrval af gamaldags amerískum vörum, húsgögnum og svona dúlleríi. Við höfðum verið með vefnaðarvöruverslunina Virku í tugi ára og þetta er skemmtileg viðbót. Í vefnaðarvöruversluninni erum við einnig með gjafavöru ásamt bútasaumsvörunum og það var alltaf draumur hjá okkur að opna svona verslun enda öll mjög hrifin af Bandaríkjunum og fallegu heimilinum sem þar finnast," segir Dagbjört. "Sem betur fer erum við mjög náin fjölskylda því annars gengi þetta aldrei enda eyðum við öllum stundum saman. Það versta er að þegar við hittumst utan vinnu tölum við ekki um neitt annað," segir Dagbjört hlæjandi og bætir við að spenningurinn við opnunina hafi verið mikill. Frumherji í bútasaum Guðfinna, móðir Dagbjartar, hefur kennt bútasaum til fjölda ára og var reyndar sú sem kynnti Íslendinga fyrir faginu. "Þegar hún fór að kenna bútasauminn smitaðist áhuginn hratt. Þau opnuðu litla búð í Árbænum þar sem þau vorur með körfuhúsgögn og hnýtigarn ásamt bútasaumnum og því má segja að við séum komin í hring, aftur komin í húsgögnin." Þeir sem koma inn í Virku eru allir á einu máli að þarna séu afar fallegar vörur að finna. Húsgögnin eru smíðuð á litlu verkstæði í Bandaríkjunum með sömu tækni og notuð var fyrir 200 árum. Húsgögnin eru tvímáluð og efri málningin pússuð niður á köntum svo þau virka gömul. Úrvalið af húsgögnum og gjafavörum er mjög mikið en sjón er sögu ríkari. Lestu ítarlegt viðtal við Dagbjörtu og skoðaðu myndirnar í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Hús og heimili Menning Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira