Halldór neitar ásökunum 24. janúar 2005 00:01 Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra þvertekur fyrir að málflutningur hans um þá ákvörðun að setja Ísland á lista hinna staðföstu þjóða í Íraksstríðinu hafi verið villandi. Hann segir utanríkismálanefnd Alþingis frjálst að birta það sem hún vill varðandi málið. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, spurði forsætiráðherra að því í dag hvort hann myndi vilja aflétta trúnaði þeim sem ríkir um störf utanríkismálanefndar. Þannig gæti hann eytt þeirri óvissu sem skapast hefur í umræðunni um ákvarðanatökuna. Halldór sagði það í lagi sín vegna en að nefndin væri þó búin að því. Hann sagði að það væri kannski rétt að rannsaka með hvaða hætti það hafi verið gert og af hvaða hvötum og vísar í fréttir sem birst hafa upp úr fundargerðum utanríkismálanefndar. Í Kastljósþætti í desember var Halldór spurður beint út um ákvarðanatökuna. Þar sagði hann að að lokum væru það hann og Davíð Oddsson utanríkisráðherra sem bæru aðalábyrgðina varðandi ákvarðanatökuna. Þeir hefðu „að sjálfsögðu tekið af skarið“ eftir að hafa rætt við ýma aðila um málið, þar með rætt það í utanríkismálanefnd og margoft rætt það á Alþingi. Halldór þvertekur fyrir að málflutningur hans um þá ákvörðun að setja Ísland á lista hinna staðföstu þjóða í Íraksstríðinu hafi verið villandi. Halldór segir að samráðsskylda sé við utanríkismálanefnd en það sé ráðherra að taka ákvörðun. Það sé skýrt samkvæmt áliti Eiríks Tómassonar lagaprófessors þannig að hann og Davíð hafi að öllu farið að stjórnarskrá í málinu. Halldór segir auðvitað hægt að slíta alla hluti úr samhengi eins og gert hafi verið undanfarna daga í þessu máli. Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra þvertekur fyrir að málflutningur hans um þá ákvörðun að setja Ísland á lista hinna staðföstu þjóða í Íraksstríðinu hafi verið villandi. Hann segir utanríkismálanefnd Alþingis frjálst að birta það sem hún vill varðandi málið. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, spurði forsætiráðherra að því í dag hvort hann myndi vilja aflétta trúnaði þeim sem ríkir um störf utanríkismálanefndar. Þannig gæti hann eytt þeirri óvissu sem skapast hefur í umræðunni um ákvarðanatökuna. Halldór sagði það í lagi sín vegna en að nefndin væri þó búin að því. Hann sagði að það væri kannski rétt að rannsaka með hvaða hætti það hafi verið gert og af hvaða hvötum og vísar í fréttir sem birst hafa upp úr fundargerðum utanríkismálanefndar. Í Kastljósþætti í desember var Halldór spurður beint út um ákvarðanatökuna. Þar sagði hann að að lokum væru það hann og Davíð Oddsson utanríkisráðherra sem bæru aðalábyrgðina varðandi ákvarðanatökuna. Þeir hefðu „að sjálfsögðu tekið af skarið“ eftir að hafa rætt við ýma aðila um málið, þar með rætt það í utanríkismálanefnd og margoft rætt það á Alþingi. Halldór þvertekur fyrir að málflutningur hans um þá ákvörðun að setja Ísland á lista hinna staðföstu þjóða í Íraksstríðinu hafi verið villandi. Halldór segir að samráðsskylda sé við utanríkismálanefnd en það sé ráðherra að taka ákvörðun. Það sé skýrt samkvæmt áliti Eiríks Tómassonar lagaprófessors þannig að hann og Davíð hafi að öllu farið að stjórnarskrá í málinu. Halldór segir auðvitað hægt að slíta alla hluti úr samhengi eins og gert hafi verið undanfarna daga í þessu máli.
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira