Borga með farsímum í stöðumæla 13. janúar 2005 00:01 Eftir nokkra daga eða vikur verður hægt að borga í stöðumæla og miðamæla. Samkeppni er milli tveggja fyrirtækja, Góðra lausna og Farsímagreiðslna, um að það hvort þeirra verður fyrri til að koma þjónustunni á markað. Bæði fyrirtækin ætla að reka gsm-, greiðslu- og eftirlitskerfi fyrir stöðumæla Bílastæðasjóðs. Framkvæmdastjórar beggja fyrirtækja segja að kerfi þeirra sé fullsmíðað og prófað. Þó er ljóst að rekstur kerfanna hefst ekki alveg strax. Prófun þjónustunnar er að hefjast hjá Farsímagreiðslum og verður fyrirtækið með kynningu fyrir starfsmönnum Bílastæðasjóðs í byrjun næstu viku. Í framhaldi af því fer markaðssetning í gang. Fyrirkomulagið farsímagreiðslna í stöðumæla er þannig að neytendur skrá sig í þjónustuna og fá miða til að setja í bílinn. Þeir nota síðan símann til að stimpla sig inn og út. Greiðslur eru teknar af debet- eða kreditkorti. Góðar lausnir er einkahlutafélag í eigu starfsmanna. Farsímagreiðslur ehf. er í eigu Símans og bankanna. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Eftir nokkra daga eða vikur verður hægt að borga í stöðumæla og miðamæla. Samkeppni er milli tveggja fyrirtækja, Góðra lausna og Farsímagreiðslna, um að það hvort þeirra verður fyrri til að koma þjónustunni á markað. Bæði fyrirtækin ætla að reka gsm-, greiðslu- og eftirlitskerfi fyrir stöðumæla Bílastæðasjóðs. Framkvæmdastjórar beggja fyrirtækja segja að kerfi þeirra sé fullsmíðað og prófað. Þó er ljóst að rekstur kerfanna hefst ekki alveg strax. Prófun þjónustunnar er að hefjast hjá Farsímagreiðslum og verður fyrirtækið með kynningu fyrir starfsmönnum Bílastæðasjóðs í byrjun næstu viku. Í framhaldi af því fer markaðssetning í gang. Fyrirkomulagið farsímagreiðslna í stöðumæla er þannig að neytendur skrá sig í þjónustuna og fá miða til að setja í bílinn. Þeir nota síðan símann til að stimpla sig inn og út. Greiðslur eru teknar af debet- eða kreditkorti. Góðar lausnir er einkahlutafélag í eigu starfsmanna. Farsímagreiðslur ehf. er í eigu Símans og bankanna.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira