Ígildi góðrar starfslokagreiðslu 13. október 2005 15:20 Lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða á almennum markaði er 11 prósent meðan ríkið tryggir starfsmönnum sínum réttindi sem nemur 15,5 prósenta framlagi í lífeyrissjóð. Opinber starfsmaður fær 93,5 prósent af meðaltals mánaðarlaunum í ellilífeyri en sjóðfélagi í Lífeyrissjóði verslunarmanna fær t.d. 69,3 prósent miðað við sömu forsendur. Reynist framlag ríkis og starfsmanna ekki nóg til að standa undir réttindunum eykur ríkið framlag sitt meðan aðrir lífeyrissjóðir skerða réttindi sjóðfélaga. Skuldbinding ríkisins nemur hundruðum milljarða króna. Miðað við 250 þúsund króna mánaðarlaun og 3,5 prósenta vexti jafngildir umframréttur opinberra starfsmanna 10 milljóna starfslokagreiðslu borið saman við verslunarmenn. Miðað við 500 þúsund króna mánaðarlaun er rétturinn ígildi 20 milljóna starfslokagreiðslu. Pétur Blöndal alþingismaður segist oft hafa bent á þennan mun og hann væri í fínu lagi ef opinberir starfsmenn kynnu að meta þessi réttindi sín. "Í síðustu samningum kennara jókst skuldbinding ríkissjóðs um 10 milljarða eða um 2,5 milljónir á hvern starfandi kennara. Í samningunum fyrir 3-4 árum jókst skuldbindingin um 23 milljarða eða um 5 milljónir á hvern starfandi kennara. Skuldbinding ríkissjóðs hefur vaxið um 7,5 milljónir á starfandi kennara í tveimur síðustu samningum og samt er ríkið ekki aðili að þeim samningum," segir hann. Þessa skuldbindingu greiða skattgreiðendur og það segir Pétur að væri í lagi ef opinberir starfsmenn kynnu að meta það en það geri þeir ekki því "þeir krefjast launa eins og gengur á almennum markaði." Í stað þess að opinberir starfsmenn velji milli þess að hafa há laun og venjuleg lífeyrisréttindi eða lægri laun og góð lífeyrisréttindi vilji þeir hvort tveggja. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða á almennum markaði er 11 prósent meðan ríkið tryggir starfsmönnum sínum réttindi sem nemur 15,5 prósenta framlagi í lífeyrissjóð. Opinber starfsmaður fær 93,5 prósent af meðaltals mánaðarlaunum í ellilífeyri en sjóðfélagi í Lífeyrissjóði verslunarmanna fær t.d. 69,3 prósent miðað við sömu forsendur. Reynist framlag ríkis og starfsmanna ekki nóg til að standa undir réttindunum eykur ríkið framlag sitt meðan aðrir lífeyrissjóðir skerða réttindi sjóðfélaga. Skuldbinding ríkisins nemur hundruðum milljarða króna. Miðað við 250 þúsund króna mánaðarlaun og 3,5 prósenta vexti jafngildir umframréttur opinberra starfsmanna 10 milljóna starfslokagreiðslu borið saman við verslunarmenn. Miðað við 500 þúsund króna mánaðarlaun er rétturinn ígildi 20 milljóna starfslokagreiðslu. Pétur Blöndal alþingismaður segist oft hafa bent á þennan mun og hann væri í fínu lagi ef opinberir starfsmenn kynnu að meta þessi réttindi sín. "Í síðustu samningum kennara jókst skuldbinding ríkissjóðs um 10 milljarða eða um 2,5 milljónir á hvern starfandi kennara. Í samningunum fyrir 3-4 árum jókst skuldbindingin um 23 milljarða eða um 5 milljónir á hvern starfandi kennara. Skuldbinding ríkissjóðs hefur vaxið um 7,5 milljónir á starfandi kennara í tveimur síðustu samningum og samt er ríkið ekki aðili að þeim samningum," segir hann. Þessa skuldbindingu greiða skattgreiðendur og það segir Pétur að væri í lagi ef opinberir starfsmenn kynnu að meta það en það geri þeir ekki því "þeir krefjast launa eins og gengur á almennum markaði." Í stað þess að opinberir starfsmenn velji milli þess að hafa há laun og venjuleg lífeyrisréttindi eða lægri laun og góð lífeyrisréttindi vilji þeir hvort tveggja.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira