Innlent

Rannsakar iðnréttindin

Sýslumannsembættið á Seyðisfirði rannsakar nú iðnréttindi nokkurra erlendra starfsmanna Impregilo á Kárahnjúkum, m.a. rafiðnaðarmanna og smiða. Helgi Jensson, fulltrúi sýslumanns á Egilsstöðum, segir að málið sé í höndum rannsóknardeildar og ekki sé ljóst hvenær von sé á niðurstöðu. "Þetta eru útlendingar, oft þarf túlka og þeir eru á fjöllum. Svona mál taka ákveðinn tíma í rannsókn," segir Helgi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×