Öryggi barna á Netinu 6. janúar 2005 00:01 Heimili og skóli, landssamtök foreldra, hafa fengið 25 milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu til að stuðla að öruggri notkun barna og unglinga á Netinu. Verkefnið nær einnig til foreldra því meirihluti þeirra virðist ekki hafa hugmynd um netnotkun barna sinna. Í verkefninu verður lögð áhersla á jákvæða notkun Netsins og nýrra miðla og beinist það fyrst og fremst að börnum, foreldrum, skólakerfinu og ýmsum þeim sem þjónusta Netið. Meðal þess sem tekið verður fyrir eru siðferði og samskiptahættir á Netinu, notkun og merking tölvuleikja, persónuöryggi og notkun farsíma meðal barna og unglinga í tengslum við síaukna samvirkni þeirra við Netið. Verkefnið byggist að nokkru leyti á svokölluðu SAFT-verkefni nokkurra landa um öryggi barna á Netinu sem landssamtökin unnu fyrir Íslands hönd árin 2002 til 2004. Anna Margrét Sigurðardóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla, segir að lögð verði áhersla á að kenna börnum og koma á fræðslu inn í skólakerfið um að það sé ekki alveg sama hvernig maður hegði sér á Netinu þar sem hættur leynist þar eins og annars staðar. Markhópurinn sé þó ekki síst foreldrarnir þar sem kannanir sýni að þeir viti mun minna um netnotkun barna sinna en þeir halda. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira
Heimili og skóli, landssamtök foreldra, hafa fengið 25 milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu til að stuðla að öruggri notkun barna og unglinga á Netinu. Verkefnið nær einnig til foreldra því meirihluti þeirra virðist ekki hafa hugmynd um netnotkun barna sinna. Í verkefninu verður lögð áhersla á jákvæða notkun Netsins og nýrra miðla og beinist það fyrst og fremst að börnum, foreldrum, skólakerfinu og ýmsum þeim sem þjónusta Netið. Meðal þess sem tekið verður fyrir eru siðferði og samskiptahættir á Netinu, notkun og merking tölvuleikja, persónuöryggi og notkun farsíma meðal barna og unglinga í tengslum við síaukna samvirkni þeirra við Netið. Verkefnið byggist að nokkru leyti á svokölluðu SAFT-verkefni nokkurra landa um öryggi barna á Netinu sem landssamtökin unnu fyrir Íslands hönd árin 2002 til 2004. Anna Margrét Sigurðardóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla, segir að lögð verði áhersla á að kenna börnum og koma á fræðslu inn í skólakerfið um að það sé ekki alveg sama hvernig maður hegði sér á Netinu þar sem hættur leynist þar eins og annars staðar. Markhópurinn sé þó ekki síst foreldrarnir þar sem kannanir sýni að þeir viti mun minna um netnotkun barna sinna en þeir halda.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira