Sígildur kollur með gæru 2. desember 2004 00:01 Árið 1972 hannaði og smíðaði Sigurður Már Helgason koll sem sló í gegn og varð einhver vinsælasta fermingargjöf allra tíma. Að auki hannaði Sigurður umbúðir utan um kollinn og fékk verðlaun fyrir, enda umbúðirnar sérlega sniðugar og handhægar, með sérstöku handfangi. Stóllinn er nú orðinn klassík og er á ferðalagi víða um heim á sýningum. Hann er líka til á tveimur söfnum, annars vegar í Noregi og hins vegar í Svíþjóð. Setan á kollinum er úr íslenskri gæru og fæst í öllum regnbogans litum. Sigurður var í húsgagnahönnun á sínum tíma en segist undanfarin ár aðallega hafa hannað leikföng handa barnabörnunum sínum. Hann sér líka um smíðavelli barna fyrir ÍTR. Nú er Sigurður þó að hugleiða nýja hönnun á kollinum fyrir Dorrit Moussaieff forsetafrú. "Hún var að spyrja hvort ég ætti hann í fleiri útfærslum og ég hef verið að hugsa um hvernig ég gæti útfært hann. Ég held ég sé kominn með það," segir Sigurður. Sigurður er mikill listasmiður og ákvað einhverju sinni að smíða eitthvað sem væri svo sérstakt að það væri ekki til í henni stóru Ameríku. "Konan hélt ég væri orðinn klikkaður en ég smíðaði flugvél eins og enginn hefur gert áður og flaug með hana alla leið til Seattle handa sonarsonunum," segir Sigurður og hlær. Hús og heimili Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira
Árið 1972 hannaði og smíðaði Sigurður Már Helgason koll sem sló í gegn og varð einhver vinsælasta fermingargjöf allra tíma. Að auki hannaði Sigurður umbúðir utan um kollinn og fékk verðlaun fyrir, enda umbúðirnar sérlega sniðugar og handhægar, með sérstöku handfangi. Stóllinn er nú orðinn klassík og er á ferðalagi víða um heim á sýningum. Hann er líka til á tveimur söfnum, annars vegar í Noregi og hins vegar í Svíþjóð. Setan á kollinum er úr íslenskri gæru og fæst í öllum regnbogans litum. Sigurður var í húsgagnahönnun á sínum tíma en segist undanfarin ár aðallega hafa hannað leikföng handa barnabörnunum sínum. Hann sér líka um smíðavelli barna fyrir ÍTR. Nú er Sigurður þó að hugleiða nýja hönnun á kollinum fyrir Dorrit Moussaieff forsetafrú. "Hún var að spyrja hvort ég ætti hann í fleiri útfærslum og ég hef verið að hugsa um hvernig ég gæti útfært hann. Ég held ég sé kominn með það," segir Sigurður. Sigurður er mikill listasmiður og ákvað einhverju sinni að smíða eitthvað sem væri svo sérstakt að það væri ekki til í henni stóru Ameríku. "Konan hélt ég væri orðinn klikkaður en ég smíðaði flugvél eins og enginn hefur gert áður og flaug með hana alla leið til Seattle handa sonarsonunum," segir Sigurður og hlær.
Hús og heimili Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira