Tölvuleikir vinsælli en kvikmyndir 27. nóvember 2004 00:01 Myndbönd og mynddiskar voru seld fyrir tæplega 950 milljarða íslenskra króna í Bandaríkjunum árið 2002 á meðan andvirði seldra tölvuleikja var um 1000 milljarðar króna. Þróunin er sú sama á Norðurlöndum. Á heimsvísu er velta leikjaiðnaðarins meiri en velta kvikmynda- og tónlistariðnaðarins samanlagt. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra þegar hún kynnti könnun á norræna tölvuleikjamarkaðnum fyrir börn og unglinga á ráðstefnunni Nordic Game Potential í Málmey í Svíþjóið í gær. Ráðherrann sagði þessa þróun hafa í för með sér spennandi menningarpólitískar áskoranir og þess vegna standi Ísland, sem nú gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni, fyrir ráðstefnunni. Erik Robertsson, sem gert hefur könnun á norrænum tölvuleikjum, markaðshlutdeild þeirra og fleira fyrir ráðherranefndina, sagði frá því að Norðurlönd eru sjötti stærsti tölvuleikjamarkaður heims. Aðeins fimm prósent seldra leikja geta hins vegar talist norrænir og aðeins eitt prósent leikjanna eru bæði á norrænu tungumáli og framleiddir á Norðurlöndum. Samt sem áður eru 200 fyrirtæki sem starfa á þessu svið á Norðurlöndum og starfa þar um 1000 manns. Þessi fyrirtæki starfa á mjög erfiðum markaði. Það er þó eftir miklum fjármunum að slægjast ef leikir slá í gegn eins og nú hefur gerst með leikina Backpacker frá Svíþjóð og Hitman frá Danmörku. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Myndbönd og mynddiskar voru seld fyrir tæplega 950 milljarða íslenskra króna í Bandaríkjunum árið 2002 á meðan andvirði seldra tölvuleikja var um 1000 milljarðar króna. Þróunin er sú sama á Norðurlöndum. Á heimsvísu er velta leikjaiðnaðarins meiri en velta kvikmynda- og tónlistariðnaðarins samanlagt. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra þegar hún kynnti könnun á norræna tölvuleikjamarkaðnum fyrir börn og unglinga á ráðstefnunni Nordic Game Potential í Málmey í Svíþjóið í gær. Ráðherrann sagði þessa þróun hafa í för með sér spennandi menningarpólitískar áskoranir og þess vegna standi Ísland, sem nú gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni, fyrir ráðstefnunni. Erik Robertsson, sem gert hefur könnun á norrænum tölvuleikjum, markaðshlutdeild þeirra og fleira fyrir ráðherranefndina, sagði frá því að Norðurlönd eru sjötti stærsti tölvuleikjamarkaður heims. Aðeins fimm prósent seldra leikja geta hins vegar talist norrænir og aðeins eitt prósent leikjanna eru bæði á norrænu tungumáli og framleiddir á Norðurlöndum. Samt sem áður eru 200 fyrirtæki sem starfa á þessu svið á Norðurlöndum og starfa þar um 1000 manns. Þessi fyrirtæki starfa á mjög erfiðum markaði. Það er þó eftir miklum fjármunum að slægjast ef leikir slá í gegn eins og nú hefur gerst með leikina Backpacker frá Svíþjóð og Hitman frá Danmörku.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira