Ráðherra hlusti á launþega 21. nóvember 2004 00:01 Formaður BSRB segir nær að forsætisráðherra hlusti á kröfur launþega í stað þess að skammast út í þá. Í ræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í gær boðaði forsætisráðherra verri stöðu í efnahagsmálum, ef allir fengju jafnmiklar launahækkanir og kennarar. Á fundinun í gær sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra að ef allir fengju jafnmiklar launahækkanir og kennarar gæti þjóðfélagið ekki þolað það; það myndi leiða til verðbólgu sem yrði til þess að rýra kjör allra. Samningar flestra opinberra starfsmanna renna út um næstu mánaðamót og samningar flestra bæjarstarfamannafélaga innan vébanda BSRB renna út í mars á næsta ári. Félögin setja fram kröfur hvert á sínum forsendum og eru að setjast við samningaborðið þessa dagana. Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, gefur lítið fyrir varnaðarorð forsætisráðherra. Hann spyr hvort ekki væri nær að hlusta á fólk og þau rök sem það tefli fram, áður en byrjað er að skamma það. Halldóra Friðjónsdóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir félagsmenn sína raunsæja og að aðaláhersla verði lögð á að hækka lægstu launin í komandi kjaraviðræðum. Hún segist sannfærð um að þó allir ríkisstarfsmenn fengu launahækkanir færi efnahagslífið ekki í kaldakol, enda launahækkun kennara stórlega orðum aukin. Þá má minna á að kjarasamningar aðildarfélaga ASÍ verða endurskoðaðir í október á næsta ári með tilliti til verðbólgu og launaþróunar annarra hópa. Félögin fara þá væntanlega í gegnum þá umræðu hvort það teljist eðlilegt og rökrétt að laun kennara séu orðin 130 prósentum hærri en laun þeirra tekjulægstu innan ASÍ. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Formaður BSRB segir nær að forsætisráðherra hlusti á kröfur launþega í stað þess að skammast út í þá. Í ræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í gær boðaði forsætisráðherra verri stöðu í efnahagsmálum, ef allir fengju jafnmiklar launahækkanir og kennarar. Á fundinun í gær sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra að ef allir fengju jafnmiklar launahækkanir og kennarar gæti þjóðfélagið ekki þolað það; það myndi leiða til verðbólgu sem yrði til þess að rýra kjör allra. Samningar flestra opinberra starfsmanna renna út um næstu mánaðamót og samningar flestra bæjarstarfamannafélaga innan vébanda BSRB renna út í mars á næsta ári. Félögin setja fram kröfur hvert á sínum forsendum og eru að setjast við samningaborðið þessa dagana. Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, gefur lítið fyrir varnaðarorð forsætisráðherra. Hann spyr hvort ekki væri nær að hlusta á fólk og þau rök sem það tefli fram, áður en byrjað er að skamma það. Halldóra Friðjónsdóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir félagsmenn sína raunsæja og að aðaláhersla verði lögð á að hækka lægstu launin í komandi kjaraviðræðum. Hún segist sannfærð um að þó allir ríkisstarfsmenn fengu launahækkanir færi efnahagslífið ekki í kaldakol, enda launahækkun kennara stórlega orðum aukin. Þá má minna á að kjarasamningar aðildarfélaga ASÍ verða endurskoðaðir í október á næsta ári með tilliti til verðbólgu og launaþróunar annarra hópa. Félögin fara þá væntanlega í gegnum þá umræðu hvort það teljist eðlilegt og rökrétt að laun kennara séu orðin 130 prósentum hærri en laun þeirra tekjulægstu innan ASÍ.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira