Borgarstjóraefni árið 2006? 11. nóvember 2004 00:01 Það skýrist ekki fyrr en þegar líða tekur á næsta ár hvort Steinunn Valdís Óskarsdóttir, verðandi borgarstjóri, verður borgarstjóraefni R-listans í næstu borgarstjórnarkosningum árið 2006. Þetta sagði Alfreð Þorsteinsson, oddviti framsóknarmanna í R-listanum, í viðtali við fréttastofuna í morgun. Alfreð segir að það verði ekki fyrr en líða taki á næsta ár sem línur fari að skýrast hvort flokkarnir þrír, Framsóknarflokkur, Samfylking og Vinstri - grænir, muni á ný bjóða fram saman í nafni R-listans. Verði það hins vegar niðurstaðan hljóti Steinunn Valdís að koma til greina sem borgarstjóraefni, sagði Alfreð, en vildi að svo stöddu ekki tjá sig nánar um framtíð R-listans. Innan Framsóknarflokksins á landsvísu hefur það sjónarmið verið viðrað að það geti verið rétt fyrir flokkinn að draga sig út úr R-lista samstarfinu fyrir næstu kosningar þar sem listinn sé ekki lengur á því flugi sem þarf til að tryggja sér stjórn borgarinnar. Með því að bjóða fram sér gætu fulltrúar hans náð sterkri stöðu við myndun nýs meirihluta, en gæti annars endað í hópi fallista. Sjálfstæðsimenn sem fréttastofan hefur rætt við í morgun fara hins vegar ekki dult með að þeir telja vænlegt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að það skuli vera Steinunn Valdís sem leiði R-listannn fram að kosningum, en ekki Þórólfur Árnason. Máli sínu til stuðnings segja þeir að á vissum sviðum sé Steinunn Valdís ekki í takt við nútímakröfur almennings, til dæmis um samgöngumannvirki, og rifja upp ummæli hennar í borgarstjórn þann 21. september síðastliðinn þegar verið var að ræða mislæg gatnamót á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Þar sagðist Steinunn Valdís telja að mislæg gatnamót á þessum stað ættu alls ekki rétt á sér. Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Fleiri fréttir Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Sjá meira
Það skýrist ekki fyrr en þegar líða tekur á næsta ár hvort Steinunn Valdís Óskarsdóttir, verðandi borgarstjóri, verður borgarstjóraefni R-listans í næstu borgarstjórnarkosningum árið 2006. Þetta sagði Alfreð Þorsteinsson, oddviti framsóknarmanna í R-listanum, í viðtali við fréttastofuna í morgun. Alfreð segir að það verði ekki fyrr en líða taki á næsta ár sem línur fari að skýrast hvort flokkarnir þrír, Framsóknarflokkur, Samfylking og Vinstri - grænir, muni á ný bjóða fram saman í nafni R-listans. Verði það hins vegar niðurstaðan hljóti Steinunn Valdís að koma til greina sem borgarstjóraefni, sagði Alfreð, en vildi að svo stöddu ekki tjá sig nánar um framtíð R-listans. Innan Framsóknarflokksins á landsvísu hefur það sjónarmið verið viðrað að það geti verið rétt fyrir flokkinn að draga sig út úr R-lista samstarfinu fyrir næstu kosningar þar sem listinn sé ekki lengur á því flugi sem þarf til að tryggja sér stjórn borgarinnar. Með því að bjóða fram sér gætu fulltrúar hans náð sterkri stöðu við myndun nýs meirihluta, en gæti annars endað í hópi fallista. Sjálfstæðsimenn sem fréttastofan hefur rætt við í morgun fara hins vegar ekki dult með að þeir telja vænlegt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að það skuli vera Steinunn Valdís sem leiði R-listannn fram að kosningum, en ekki Þórólfur Árnason. Máli sínu til stuðnings segja þeir að á vissum sviðum sé Steinunn Valdís ekki í takt við nútímakröfur almennings, til dæmis um samgöngumannvirki, og rifja upp ummæli hennar í borgarstjórn þann 21. september síðastliðinn þegar verið var að ræða mislæg gatnamót á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Þar sagðist Steinunn Valdís telja að mislæg gatnamót á þessum stað ættu alls ekki rétt á sér.
Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Fleiri fréttir Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Sjá meira