Ungmenni eiga nær öll farsíma 9. nóvember 2004 00:01 99 prósent fólks á aldrinum 16 til 24 ára eiga eða hafa aðgang að farsíma, samkvæmt nýrri neytendakönnun Póst- og fjarskiptastofnunar. Á mánudag var opnaður nýr vefur Póst- og fjarskiptastofnunar á slóðinni www.pfs.is og voru niðurstöður neytendakönnunar stofnunarinnar kynntar í tilefni af því. Meðal þess sem fram kemur er að flestir viðskiptavinir sem hafa heimilissíma og fyrir fram greidd farsímakort hjá Símanum eru á aldrinum 55 til 75 ára meðan þeir eru flestir á aldrinum 25 til 34 ára hjá Og Vodafone. Algengast var meðal viðskiptavina Símans að fólk skýrði val sitt á fyrirtækinu með því að "hafa alltaf verið þar", en verðlagning réði helst vali hjá viðskiptavinum Og Vodafone. Rúm 20 prósent aðspurðra sögðust einhvern tímann hafa skipt um þjónustuaðila fyrir heimilis- og farsíma en tæp 80 prósent höfðu aldrei skipt. Helsta ástæða þess að fólk hafði skipt var verð þjónustunnar, en ákvörðun þeirra sem aldrei höfðu skipt skýrðist af ánægju með þjónustuna. Gallup gerði könnunina í síma 26. febrúar til 10. mars. 1.350 manns af öllu landinu voru í úrtakinu, sem valið var með tilviljunaraðferð úr þjóðskrá. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
99 prósent fólks á aldrinum 16 til 24 ára eiga eða hafa aðgang að farsíma, samkvæmt nýrri neytendakönnun Póst- og fjarskiptastofnunar. Á mánudag var opnaður nýr vefur Póst- og fjarskiptastofnunar á slóðinni www.pfs.is og voru niðurstöður neytendakönnunar stofnunarinnar kynntar í tilefni af því. Meðal þess sem fram kemur er að flestir viðskiptavinir sem hafa heimilissíma og fyrir fram greidd farsímakort hjá Símanum eru á aldrinum 55 til 75 ára meðan þeir eru flestir á aldrinum 25 til 34 ára hjá Og Vodafone. Algengast var meðal viðskiptavina Símans að fólk skýrði val sitt á fyrirtækinu með því að "hafa alltaf verið þar", en verðlagning réði helst vali hjá viðskiptavinum Og Vodafone. Rúm 20 prósent aðspurðra sögðust einhvern tímann hafa skipt um þjónustuaðila fyrir heimilis- og farsíma en tæp 80 prósent höfðu aldrei skipt. Helsta ástæða þess að fólk hafði skipt var verð þjónustunnar, en ákvörðun þeirra sem aldrei höfðu skipt skýrðist af ánægju með þjónustuna. Gallup gerði könnunina í síma 26. febrúar til 10. mars. 1.350 manns af öllu landinu voru í úrtakinu, sem valið var með tilviljunaraðferð úr þjóðskrá.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira