Blettur á hvítu klæði 1. nóvember 2004 00:01 Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að umgangast menn á minni stuttu ævi sem hafa unnið ötullega að því að bæta sjálfa sig. Þeir hafa kennt mér margt og verð ég þeim ævinlega þakklátur fyrir þá andlegu visku sem mér mun tæplega endast ævin til að koma í framkvæmd. Ein mikilvægasta lexían hefur þó komið úr samskiptum og umgengni við þessa menn en ekki úr bókum þeirra eða fyrirlestrum. Besta myndlíkingin er sú að blettur sést vel á hvítu klæði. Fólk sem hefur unnið að því að bæta sig á í mörgum tilfellum eftir að yfirstíga erfiðustu skapgerðarbrestina. Vegna þess hversu vel það stendur sig á öðrum sviðum eru fáir gallar þeirra mjög áberandi. Ég hef stundum þurft að taka á honum stóra mínum til að geta horft framhjá þessum áberandi blettum og sjá allt hvíta klæðið. Margir svokalliður andlegir meistarar í þessari stöðu fá einungis gagnrýni fyrir blettina frá samferðarmönnum sínum en minna hrós fyrir allt það sem vel hefur tekist. Á móti kemur að hvítur blettur sést einnig vel í drullusvaði. Stundum er fólki hrósað fyrir lítið góðverk þrátt fyrir annars ruddalega framkomu. Góðverk verður mjög áberandi í slíkum bakgrunni. Ég er alls ekki að hvetja þig til þess að líta framhjá því slæma sem getur fylgt andlegum kennurum heldur einungis að biðja þig um að útiloka ekki allt það góða vegna þess að þú sérð einn áberandi blett á annars hvítu klæði. Heilsa Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að umgangast menn á minni stuttu ævi sem hafa unnið ötullega að því að bæta sjálfa sig. Þeir hafa kennt mér margt og verð ég þeim ævinlega þakklátur fyrir þá andlegu visku sem mér mun tæplega endast ævin til að koma í framkvæmd. Ein mikilvægasta lexían hefur þó komið úr samskiptum og umgengni við þessa menn en ekki úr bókum þeirra eða fyrirlestrum. Besta myndlíkingin er sú að blettur sést vel á hvítu klæði. Fólk sem hefur unnið að því að bæta sig á í mörgum tilfellum eftir að yfirstíga erfiðustu skapgerðarbrestina. Vegna þess hversu vel það stendur sig á öðrum sviðum eru fáir gallar þeirra mjög áberandi. Ég hef stundum þurft að taka á honum stóra mínum til að geta horft framhjá þessum áberandi blettum og sjá allt hvíta klæðið. Margir svokalliður andlegir meistarar í þessari stöðu fá einungis gagnrýni fyrir blettina frá samferðarmönnum sínum en minna hrós fyrir allt það sem vel hefur tekist. Á móti kemur að hvítur blettur sést einnig vel í drullusvaði. Stundum er fólki hrósað fyrir lítið góðverk þrátt fyrir annars ruddalega framkomu. Góðverk verður mjög áberandi í slíkum bakgrunni. Ég er alls ekki að hvetja þig til þess að líta framhjá því slæma sem getur fylgt andlegum kennurum heldur einungis að biðja þig um að útiloka ekki allt það góða vegna þess að þú sérð einn áberandi blett á annars hvítu klæði.
Heilsa Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“