Aldrei verið feitur maður 1. nóvember 2004 00:01 "Ég held mér eiginlega ekki í neinu formi. Ég stunda engar íþróttir og ég horfi ekki einu sinni á íþróttir," segir Ómar Örn Hauksson, tónlistarmaður og liðsmaður hljómsveitarinnar Quarashi. Ómari snýst aðeins hugur þegar hann hugsar um hvernig hann kemst á milli staða. "Ég geng reyndar frekar mikið. Ég geng í skólann og eiginlega allt sem ég fer. En það er náttúrlega af því að ég á ekki bíl." "Ég hef aldrei verið feitur maður og telst því frekar heppinn. Ég finn samt að það er aðeins að leggjast á mig núna," segir Ómar sem hugsar ekki heldur neitt sérstaklega um það sem hann lætur ofan í sig. "Ég borða frekar mikið ruslfæði en fæ stundum köst þar sem ég hætti að drekka kók og eitthvað því um líkt. Ég borða samt ekki eingöngu rusl en pæli svo sem ekkert mikið í mataræði." Aðspurður hvort hann ætli ekki að taka upp heilbrigðara líferni segist Ómar efast um það. "Ég veit ekki hvort ég breyti einhverju. Kannski þegar nær dregur þrítugsaldrinum. Það er reyndar eftir nokkra mánuði," segir Ómar en hann verður þrítugur í janúar á næsta ári. Spurning hvort Ómar strengi hvort tveggja nýársheit og gefi sjálfum sér heilbrigðari lífsstíl í afmælisgjöf. "Ég efast um það en það er alltaf hægt að halda í vonina." Heilsa Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
"Ég held mér eiginlega ekki í neinu formi. Ég stunda engar íþróttir og ég horfi ekki einu sinni á íþróttir," segir Ómar Örn Hauksson, tónlistarmaður og liðsmaður hljómsveitarinnar Quarashi. Ómari snýst aðeins hugur þegar hann hugsar um hvernig hann kemst á milli staða. "Ég geng reyndar frekar mikið. Ég geng í skólann og eiginlega allt sem ég fer. En það er náttúrlega af því að ég á ekki bíl." "Ég hef aldrei verið feitur maður og telst því frekar heppinn. Ég finn samt að það er aðeins að leggjast á mig núna," segir Ómar sem hugsar ekki heldur neitt sérstaklega um það sem hann lætur ofan í sig. "Ég borða frekar mikið ruslfæði en fæ stundum köst þar sem ég hætti að drekka kók og eitthvað því um líkt. Ég borða samt ekki eingöngu rusl en pæli svo sem ekkert mikið í mataræði." Aðspurður hvort hann ætli ekki að taka upp heilbrigðara líferni segist Ómar efast um það. "Ég veit ekki hvort ég breyti einhverju. Kannski þegar nær dregur þrítugsaldrinum. Það er reyndar eftir nokkra mánuði," segir Ómar en hann verður þrítugur í janúar á næsta ári. Spurning hvort Ómar strengi hvort tveggja nýársheit og gefi sjálfum sér heilbrigðari lífsstíl í afmælisgjöf. "Ég efast um það en það er alltaf hægt að halda í vonina."
Heilsa Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira