
Erlent
Bandaríkjamenn kjósa snemma

Eru það tæplega þrisvar sinnum fleiri en þeir sem greiddu atkvæði utan kjörstaðar í fylkinu í kosningunum 2000. Þá eru ótaldir þeir sem enn eiga eftir að kjósa utan kjörstaðar í dag og á mánudag auk þeirra 1,6 milljóna kjósenda í viðbót sem óskað hafa eftir að kjósa utan kjörfundar. Bæði demókratar og repúblíkanar hafa hvatt kjósendur að mæta snemma á kjörstað og kjósa utan kjörfundar.