Herferð gegn reykingum 25. október 2004 00:01 Evrópusambandið hefur hrundið af stað herferð gegn reykingum með birtingu hryllingsmynda af rotnandi lungum, æxlum í hálsi og hálfónýtum tönnum. Bandalagið vonar að stjórnvöld í Evrópubandalagslöndunum muni nota þessar myndir á sígarettupakka framtíðarinnar. "Myndirnar verða vonandi hvatning þeim sem þegar reykja til að hætta og koma í veg fyrir að börn og unglingar verði tóbaksfíkninni að bráð. Það er greinilegt að auglýsingar virka, annars væri fólk ekki alltaf að auglýsa, og nú ætlum við að bætast í hópinn," segir David Byrne, talsmaður heilbrigðismála innan Evrópusambandsins. Myndirnar, sem eru 42, eru flestar mjög óhugnanlegar en líka er að finna í þeim ákveðinn húmor þar sem ein er af krumpuðu og skorpnu epli með vísan í húð reykingamannsins og ein af beyglaðri sígarettu með vísan í getuleysi karlmanna sem reykja. Um leið og myndirnar voru kynntar var birt skýrsla þar sem kemur fram að 650.000 Evrópubúar deyja úr reykingum árlega og að reykingar kostar lönd Evrópusambandsins 100 miljarða á ári. Heilsa Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Evrópusambandið hefur hrundið af stað herferð gegn reykingum með birtingu hryllingsmynda af rotnandi lungum, æxlum í hálsi og hálfónýtum tönnum. Bandalagið vonar að stjórnvöld í Evrópubandalagslöndunum muni nota þessar myndir á sígarettupakka framtíðarinnar. "Myndirnar verða vonandi hvatning þeim sem þegar reykja til að hætta og koma í veg fyrir að börn og unglingar verði tóbaksfíkninni að bráð. Það er greinilegt að auglýsingar virka, annars væri fólk ekki alltaf að auglýsa, og nú ætlum við að bætast í hópinn," segir David Byrne, talsmaður heilbrigðismála innan Evrópusambandsins. Myndirnar, sem eru 42, eru flestar mjög óhugnanlegar en líka er að finna í þeim ákveðinn húmor þar sem ein er af krumpuðu og skorpnu epli með vísan í húð reykingamannsins og ein af beyglaðri sígarettu með vísan í getuleysi karlmanna sem reykja. Um leið og myndirnar voru kynntar var birt skýrsla þar sem kemur fram að 650.000 Evrópubúar deyja úr reykingum árlega og að reykingar kostar lönd Evrópusambandsins 100 miljarða á ári.
Heilsa Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira