Reynir að láta verkfallið líða 21. október 2004 00:01 Auður Elísabet Helgadóttir er ellefu ára og vissulega ein þeirra sem ætti að vera að auka við þekkingu sína með hjálp kennaranna í skólanum sínum, sem er Háteigsskóli. Hún kveðst vera orðin hundleið á verkfallinu og vonar að það leysist sem fyrst og kennararnir fái einhverja launahækkun. "Mér finnst leiðinlegt að fá ekki að hitta skólafélagana og sakna þeirra sem búa langt í burtu," segir hún og spurð um hegðun bekkjarins almennt svarar hún: "Stundum erum við æst en oftast góð." Skemmtilegustu greinarnar þykja henni þær verklegu, smíði, saumar og heimilisfræði, auk íþrótta. Hún kveðst hafa haldið áfram með handavinnuverkefnin sín heima. "Ég er búin að klára húfu sem ég var byrjuð á fyrir verkfallið og er að prjóna trefil," segir hún kankvís og dregur líka upp fínasta dúk sem hún er að sauma í fallega rós með kontórsting og lykkjuspori. Hún segist líka hafa gert eitt og annað skemmtilegt í verkfallinu eins og að skoða heimili nóbelskáldsins á Gljúfrasteini og fara í heimsókn á Þjóðminjasafnið. Auður Elísabet er líka svo heppin að hafa fleiri verkefni. Hún ber út Fréttablaðið og DV í tveimur götum í Hlíðunum ásamt bróður sínum og vaknar því ávallt klukkan sex á morgnana, hvort sem skólinn kallar eða ekki. Nú er bróðir hennar Arnar Erwin á ólympíumótinu í skák og þá er það mamman sem hjálpar stelpunni sinni við blaðaburðinn. Hús og heimili Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Auður Elísabet Helgadóttir er ellefu ára og vissulega ein þeirra sem ætti að vera að auka við þekkingu sína með hjálp kennaranna í skólanum sínum, sem er Háteigsskóli. Hún kveðst vera orðin hundleið á verkfallinu og vonar að það leysist sem fyrst og kennararnir fái einhverja launahækkun. "Mér finnst leiðinlegt að fá ekki að hitta skólafélagana og sakna þeirra sem búa langt í burtu," segir hún og spurð um hegðun bekkjarins almennt svarar hún: "Stundum erum við æst en oftast góð." Skemmtilegustu greinarnar þykja henni þær verklegu, smíði, saumar og heimilisfræði, auk íþrótta. Hún kveðst hafa haldið áfram með handavinnuverkefnin sín heima. "Ég er búin að klára húfu sem ég var byrjuð á fyrir verkfallið og er að prjóna trefil," segir hún kankvís og dregur líka upp fínasta dúk sem hún er að sauma í fallega rós með kontórsting og lykkjuspori. Hún segist líka hafa gert eitt og annað skemmtilegt í verkfallinu eins og að skoða heimili nóbelskáldsins á Gljúfrasteini og fara í heimsókn á Þjóðminjasafnið. Auður Elísabet er líka svo heppin að hafa fleiri verkefni. Hún ber út Fréttablaðið og DV í tveimur götum í Hlíðunum ásamt bróður sínum og vaknar því ávallt klukkan sex á morgnana, hvort sem skólinn kallar eða ekki. Nú er bróðir hennar Arnar Erwin á ólympíumótinu í skák og þá er það mamman sem hjálpar stelpunni sinni við blaðaburðinn.
Hús og heimili Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira