Hnetur til varnar gallsteinum 19. október 2004 00:01 Samkvæmt niðurstöðum kannana frá Harvard School of Public Health kemur í ljós að 30 grömm af jarðhnetum eða öðrum hnetum á dag (160 kalóríur í hvert skipti), fimm sinnum eða oftar í viku, minnka hættu á gallsteinum um 25%. Ein matskeið af hnetusmjöri jafn oft í viku minnkar líkurnar um 15%. Þá kemur einnig fram í niðurstöðunum að hnetur minnka líkur á hjartasjúkdómum og sykursýki 2. Þessar niðurstöður eru birtar í aprílhefti tímaritsins American Journal of Clinical Nutrition. Í könnuninni kemur einnig fram að þær konur sem borðuðu hnetur eða hnetusmjör daglega voru ekki með meiri fitumassa en hinar. Prófessor Frank Hu, sem stjórnaði rannsóknunum, segir að konur sem borða hnetur daglega séu almennt léttari. Hnetur í réttu magni eru því álitlegur heilsukostur milli mála. Heilsa Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum kannana frá Harvard School of Public Health kemur í ljós að 30 grömm af jarðhnetum eða öðrum hnetum á dag (160 kalóríur í hvert skipti), fimm sinnum eða oftar í viku, minnka hættu á gallsteinum um 25%. Ein matskeið af hnetusmjöri jafn oft í viku minnkar líkurnar um 15%. Þá kemur einnig fram í niðurstöðunum að hnetur minnka líkur á hjartasjúkdómum og sykursýki 2. Þessar niðurstöður eru birtar í aprílhefti tímaritsins American Journal of Clinical Nutrition. Í könnuninni kemur einnig fram að þær konur sem borðuðu hnetur eða hnetusmjör daglega voru ekki með meiri fitumassa en hinar. Prófessor Frank Hu, sem stjórnaði rannsóknunum, segir að konur sem borða hnetur daglega séu almennt léttari. Hnetur í réttu magni eru því álitlegur heilsukostur milli mála.
Heilsa Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira