Ákærður fyrir heimilisofbeldi 14. október 2004 00:01 Maður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir að hafa beitt sambýliskonu sína miklu ofbeldi í þremur líkamsárásum á hana en hún hlaut varanlega áverka vegna einnar árásarinnar. Maðurinn er sagður hafa ráðist hvað eftir annað á sambýliskonu sína á heimili þeirra frá því seinni part gamlársdags til nýársdagsmorguns áramótin 1999 til 2000. Í ákæru er því lýst að hann hafi margoft gengið í skrokk á konunni, barið og sparkað í hana, snúið upp á handleggi hennar og dregið hana á höndum og fótum upp og niður stiga á milli hægða í húsinu. Konan hlaut stórfellt líkams- og heilsutjón en hún hlaut mar víðs vegar um líkamann auk alvarlegs áverka á öxl sem síðar var metinn til örorku að hluta. Í apríl 2002 er maðurinn sakaður um að hafa lyft konunni upp á hökunni og slengt henni til í vegg. Daginn eftir hann sagður hafa kýlt hana í hendur, bak, herðar og tekið hana hálstaki þannig að hún hlaut yfirborðsáverka og tognun á hálsi og öxlum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Sjá meira
Maður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir að hafa beitt sambýliskonu sína miklu ofbeldi í þremur líkamsárásum á hana en hún hlaut varanlega áverka vegna einnar árásarinnar. Maðurinn er sagður hafa ráðist hvað eftir annað á sambýliskonu sína á heimili þeirra frá því seinni part gamlársdags til nýársdagsmorguns áramótin 1999 til 2000. Í ákæru er því lýst að hann hafi margoft gengið í skrokk á konunni, barið og sparkað í hana, snúið upp á handleggi hennar og dregið hana á höndum og fótum upp og niður stiga á milli hægða í húsinu. Konan hlaut stórfellt líkams- og heilsutjón en hún hlaut mar víðs vegar um líkamann auk alvarlegs áverka á öxl sem síðar var metinn til örorku að hluta. Í apríl 2002 er maðurinn sakaður um að hafa lyft konunni upp á hökunni og slengt henni til í vegg. Daginn eftir hann sagður hafa kýlt hana í hendur, bak, herðar og tekið hana hálstaki þannig að hún hlaut yfirborðsáverka og tognun á hálsi og öxlum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Sjá meira