Tíunda graðasta þjóð veraldar 13. október 2004 00:01 Íslendingar njóta kynlífs um það bil tvisvar í viku og hafna í tíunda sæti í skoðanakönnun Durex-smokkaframleiðandans um tíðni bólfara um veröld víða. Tvisvar í viku þýðir hundrað og tíu sinnum á ári en Frakkar, sem státa af fyrsta sæti, njóta kynlífs hundrað þrjátíu og sjö sinnum á ári að meðaltali - en Japanar aðeins 46 sinnum. Íslendingar byrja hins vegar allra þjóða yngstir að njóta kynlífs, eða á sextánda ári. Meira en fjórðungur hefur aðeins átt einn rekkjunaut en fimmtungur yfir tíu. Meðaltalið er rúmlega tíu rekkjunautar á ævinni, nema hvað Kínerjar skera sig úr með nærri tvöfalt hærri tölu. Íslendingar eru þar í fimmta sæti með 12,4 rekkjunauta. Karlar eiga umtalsvert fleiri rekkjunauta en konur en hvað minnst er um fjöllyndi í Víetnam, Hong Kong og á Indlandi. Norðurlandabúar virðast almennt hafa litlar áhyggjur af alnæmi, vera til í tuskið með ókunnugum og eru hirðulausari með verjur en aðrir. Heilsa Innlent Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Íslendingar njóta kynlífs um það bil tvisvar í viku og hafna í tíunda sæti í skoðanakönnun Durex-smokkaframleiðandans um tíðni bólfara um veröld víða. Tvisvar í viku þýðir hundrað og tíu sinnum á ári en Frakkar, sem státa af fyrsta sæti, njóta kynlífs hundrað þrjátíu og sjö sinnum á ári að meðaltali - en Japanar aðeins 46 sinnum. Íslendingar byrja hins vegar allra þjóða yngstir að njóta kynlífs, eða á sextánda ári. Meira en fjórðungur hefur aðeins átt einn rekkjunaut en fimmtungur yfir tíu. Meðaltalið er rúmlega tíu rekkjunautar á ævinni, nema hvað Kínerjar skera sig úr með nærri tvöfalt hærri tölu. Íslendingar eru þar í fimmta sæti með 12,4 rekkjunauta. Karlar eiga umtalsvert fleiri rekkjunauta en konur en hvað minnst er um fjöllyndi í Víetnam, Hong Kong og á Indlandi. Norðurlandabúar virðast almennt hafa litlar áhyggjur af alnæmi, vera til í tuskið með ókunnugum og eru hirðulausari með verjur en aðrir.
Heilsa Innlent Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist