Skattrannsóknarstjóri þarf meira 10. október 2004 00:01 Skattrannsóknarstjóri hefur farið fram á viðbótarfjárheimild í fjáraukalögum fyrir þetta ár upp á fjórtán milljónir króna. Þessarri fjárhæð er ætlað að mæta kostnaði vegna stórra mála sem eru til meðferðar hjá embættinu. Í umsögn í frumvarpi til fjáraukalaga segir að leita þurfi aðstoðar sérhæfðari mannafla og kaupa þjónustu sérfræðinga, svo sem löggiltra endurskoðenda og lögmanna, auk þjónustu þýðenda til að ljúka rannsókn málanna. Þá segir að mál þau sem nú eru til rannsóknar hafi reynst umfangsmeiri en gert hafi verið ráð fyrir. Sem dæmi um umfangsmikil mál má nefna rannsókn á skattamálum Baugs og tengdum félögum, eins og fjárfestingarfélagi Jóhannesar Jónssonar og barna, Gaums. Fjölmenn sveit frá skattrannsóknarstjóra framkvæmdi húsleit í höfuðstöðvum Baugs við Túngötu í nóvember á síðasta ári. Aðgerðin tengdist rannsókn efnahagsdeildar Ríkislögreglustjóra á málefnum forsvarsmanna Baugs sem staðið hefur yfir í um tvö ár. Í júlí á þessu ári lauk skattrannsóknarstjóri við aðra útgáfu frumskýrslu vegna málsins. Lögmenn fyrirtækisins höfðu heilmikið við niðurstöðu embættisins að athuga en óvíst er hvar málið er statt nú. Þegar leitað var eftir því nýlega vildi hvorki Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, né Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri, tjá sig um gang rannsóknarinnar, þ.e.a.s. ekki einu sinni hvort henni væri lokið eða ekki. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira
Skattrannsóknarstjóri hefur farið fram á viðbótarfjárheimild í fjáraukalögum fyrir þetta ár upp á fjórtán milljónir króna. Þessarri fjárhæð er ætlað að mæta kostnaði vegna stórra mála sem eru til meðferðar hjá embættinu. Í umsögn í frumvarpi til fjáraukalaga segir að leita þurfi aðstoðar sérhæfðari mannafla og kaupa þjónustu sérfræðinga, svo sem löggiltra endurskoðenda og lögmanna, auk þjónustu þýðenda til að ljúka rannsókn málanna. Þá segir að mál þau sem nú eru til rannsóknar hafi reynst umfangsmeiri en gert hafi verið ráð fyrir. Sem dæmi um umfangsmikil mál má nefna rannsókn á skattamálum Baugs og tengdum félögum, eins og fjárfestingarfélagi Jóhannesar Jónssonar og barna, Gaums. Fjölmenn sveit frá skattrannsóknarstjóra framkvæmdi húsleit í höfuðstöðvum Baugs við Túngötu í nóvember á síðasta ári. Aðgerðin tengdist rannsókn efnahagsdeildar Ríkislögreglustjóra á málefnum forsvarsmanna Baugs sem staðið hefur yfir í um tvö ár. Í júlí á þessu ári lauk skattrannsóknarstjóri við aðra útgáfu frumskýrslu vegna málsins. Lögmenn fyrirtækisins höfðu heilmikið við niðurstöðu embættisins að athuga en óvíst er hvar málið er statt nú. Þegar leitað var eftir því nýlega vildi hvorki Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, né Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri, tjá sig um gang rannsóknarinnar, þ.e.a.s. ekki einu sinni hvort henni væri lokið eða ekki.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira