Hverfafundir á næstunni 8. október 2004 00:01 Þórólfur Árnason borgarstjóri efnir til funda með íbúum allra hverfa Reykjavíkurborgar dagana 11. – 26. október. Í tilkynningu segir að hverfafundirnir séu hugsaðir sem samræða borgarbúa og borgarstjóra og séu kjörið tækifæri fyrir borgarbúa að koma sínum skoðunum á framfæri um leið og þeir eru tækifæri borgarstjóra til að kynnast áherslum íbúa, en þær geta verið mismunandi eftir hverfum borgarinnar. „Þjónustan í borginni“ er yfirskrift fundanna í ár og verður sjónum beint að því hvernig Reykjavíkurborg leitast við að mæta óskum og þörfum borgarbúa svo lífsgæði megi verða sem mest í Reykjavík og hvar megi gera betur. Talsverðar breytingar eru framundan í skipulagi þjónustunnar, s.s. með stofnun þjónustumiðstöðva í hverfum og stofnun símavers auk þess sem rafræn þjónusta eykst sífellt. Þá eru fyrirhugaðar breytingar í þjónustu strætisvagna og í sorphirðu. Reykjavík er skipt í níu hverfi og í hverju þeirra er starfandi hverfaráð sem er ætlað að stuðla að eflingu hvers konar hverfisbundins samstarfs. Hverfaráðin eru vettvangur samráðs íbúa, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda. Allir fundirnir hefjast klukkan 20 og standa þeir yfirleitt í um það bil tvo tíma. Fundunum verða gerð góð skil á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is, og munu kynningar borgarstjóra og umræður frá hverjum fundi birtast á vefnum eftir hvern fund. Hér að neðan er að finna upplýsingar um tíma og staðsetningar fundanna:Kjalarnes mánudaginn 11. október Fundarstaður: Klébergsskóli Hlíðar þriðjudaginn 12. október Fundarstaður: Hlíðaskóli Árbær miðvikudaginn 13. október Fundarstaður: Árbæjarskóli Breiðholt fimmtudaginn 14. október Fundarstaður: Breiðholtsskóli Laugardalur mánudaginn 18. október Fundarstaður: Laugalækjarskóli Háaleiti miðvikudaginn 20. október Fundarstaður: Álftamýrarskóli Grafarvogur fimmtudaginn 21. október Fundarstaður: Víkurskóli Miðborg mánudaginn 25. október Fundarstaður: Austurbæjarskóli Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Erlent Fleiri fréttir Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Sjá meira
Þórólfur Árnason borgarstjóri efnir til funda með íbúum allra hverfa Reykjavíkurborgar dagana 11. – 26. október. Í tilkynningu segir að hverfafundirnir séu hugsaðir sem samræða borgarbúa og borgarstjóra og séu kjörið tækifæri fyrir borgarbúa að koma sínum skoðunum á framfæri um leið og þeir eru tækifæri borgarstjóra til að kynnast áherslum íbúa, en þær geta verið mismunandi eftir hverfum borgarinnar. „Þjónustan í borginni“ er yfirskrift fundanna í ár og verður sjónum beint að því hvernig Reykjavíkurborg leitast við að mæta óskum og þörfum borgarbúa svo lífsgæði megi verða sem mest í Reykjavík og hvar megi gera betur. Talsverðar breytingar eru framundan í skipulagi þjónustunnar, s.s. með stofnun þjónustumiðstöðva í hverfum og stofnun símavers auk þess sem rafræn þjónusta eykst sífellt. Þá eru fyrirhugaðar breytingar í þjónustu strætisvagna og í sorphirðu. Reykjavík er skipt í níu hverfi og í hverju þeirra er starfandi hverfaráð sem er ætlað að stuðla að eflingu hvers konar hverfisbundins samstarfs. Hverfaráðin eru vettvangur samráðs íbúa, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda. Allir fundirnir hefjast klukkan 20 og standa þeir yfirleitt í um það bil tvo tíma. Fundunum verða gerð góð skil á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is, og munu kynningar borgarstjóra og umræður frá hverjum fundi birtast á vefnum eftir hvern fund. Hér að neðan er að finna upplýsingar um tíma og staðsetningar fundanna:Kjalarnes mánudaginn 11. október Fundarstaður: Klébergsskóli Hlíðar þriðjudaginn 12. október Fundarstaður: Hlíðaskóli Árbær miðvikudaginn 13. október Fundarstaður: Árbæjarskóli Breiðholt fimmtudaginn 14. október Fundarstaður: Breiðholtsskóli Laugardalur mánudaginn 18. október Fundarstaður: Laugalækjarskóli Háaleiti miðvikudaginn 20. október Fundarstaður: Álftamýrarskóli Grafarvogur fimmtudaginn 21. október Fundarstaður: Víkurskóli Miðborg mánudaginn 25. október Fundarstaður: Austurbæjarskóli
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Erlent Fleiri fréttir Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent