Stjórnarformaðurinn á þriðjung 13. október 2005 14:44 Hannes Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, er orðinn stærsti eigandi félagsins með þriðjungshlut eftir að hann keypti Jón Helga Guðmundsson, forstjóra BYKO, út úr Eignarhaldsfélaginu Oddaflugi. Jafnframt hefur Jón Helgi sagt sig úr stjórn félagsins. Það var í byrjun árs sem þeir Jón Helgi og Hannes urðu stærstu eigendur Flugleiða í gegnum sameiginlegt félag, Oddaflug. Í dag var tilkynnt að Hannes hefði keypt út helmingshlut Jóns Helga í Oddaflugi fyrir þrjá og hálfan milljarð króna. Hannes segir þessa ákvörðun tekna á viðskiptalegum forsendum vegna þess að hann hafi mikla trú á Flugleiðum og því sem í fyrirtækinu búi. Hann langar til að helga sig þessum vettvangi og ljóst hafi verið þegar Hannes og Jón Helgi keyptu þennan hlut í byrjun árs að Hannes myndi stýra ferðinni. Hann segist því kannski vera að gera það með meiri afgerandi hætti eftir viðskiptin í dag. Eignarhaldsfélagið Oddaflug á nú 32,22 prósent í Flugleiðum. Saxbygg, félag Saxhóls og Byggingarfélags Gunnars og Gylfa, á 28 prósent, Skildingur, sem forstjóri og framkvæmastjórar Flugleiða standa að, á 11 prósent, Sjóvá-Almennar eiga 9,9 prósent og Flugleiðir eiga 8,6 prósent í sjálfum sér. Það er ekki nema tæpt ár síðan Eimskip, sem þá var helsta viðskiptaveldið á Íslandi, réði öllu í Flugeiðum með rúmlega þriðjungshlut. Nú er 36 ára gamall maður kominn í sams konar stöðu. Hannes segir þetta spennandi verkefni og segir kaupin í dag kannski lýsa þeim breytingum sem eru að verða á viðskiptalífinu á Íslandi; hlutarnir gerast á töluvert öðrum hraða en áður. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira
Hannes Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, er orðinn stærsti eigandi félagsins með þriðjungshlut eftir að hann keypti Jón Helga Guðmundsson, forstjóra BYKO, út úr Eignarhaldsfélaginu Oddaflugi. Jafnframt hefur Jón Helgi sagt sig úr stjórn félagsins. Það var í byrjun árs sem þeir Jón Helgi og Hannes urðu stærstu eigendur Flugleiða í gegnum sameiginlegt félag, Oddaflug. Í dag var tilkynnt að Hannes hefði keypt út helmingshlut Jóns Helga í Oddaflugi fyrir þrjá og hálfan milljarð króna. Hannes segir þessa ákvörðun tekna á viðskiptalegum forsendum vegna þess að hann hafi mikla trú á Flugleiðum og því sem í fyrirtækinu búi. Hann langar til að helga sig þessum vettvangi og ljóst hafi verið þegar Hannes og Jón Helgi keyptu þennan hlut í byrjun árs að Hannes myndi stýra ferðinni. Hann segist því kannski vera að gera það með meiri afgerandi hætti eftir viðskiptin í dag. Eignarhaldsfélagið Oddaflug á nú 32,22 prósent í Flugleiðum. Saxbygg, félag Saxhóls og Byggingarfélags Gunnars og Gylfa, á 28 prósent, Skildingur, sem forstjóri og framkvæmastjórar Flugleiða standa að, á 11 prósent, Sjóvá-Almennar eiga 9,9 prósent og Flugleiðir eiga 8,6 prósent í sjálfum sér. Það er ekki nema tæpt ár síðan Eimskip, sem þá var helsta viðskiptaveldið á Íslandi, réði öllu í Flugeiðum með rúmlega þriðjungshlut. Nú er 36 ára gamall maður kominn í sams konar stöðu. Hannes segir þetta spennandi verkefni og segir kaupin í dag kannski lýsa þeim breytingum sem eru að verða á viðskiptalífinu á Íslandi; hlutarnir gerast á töluvert öðrum hraða en áður.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira