Lifa í öðrum veruleika 28. september 2004 00:01 Fyrir nokkrum mánuðum hitti ég skólastjóra úti á landi. Ég var að halda tóbaksvarnarfyrirlestra fyrir unglingana í skólanum hans. Hann sagðist ekki hafa svo miklar áhyggjur af reykingum í sínum skóla og það fannst mér ánægjulegt að heyra. Hins vegar sagði hann að upp væri að koma nýr hópur sem væri ástæða til að hafa verulegar áhyggjur af. Ungir strákar 11 til 15 ára sem litu á skólann sem afplánun en færu síðan heim til sín og spiluðu tölvuleiki í marga klukkutíma í dag. Skólastjórinn sagði að þeir lifðu einfaldlega í öðrum veruleika, töluðu um lítið annað en tölvuleiki, ættu erfitt með einbeitingu og sýndu mörg einkenni, líkamleg og andleg, sem ástæða væri til að hafa verulegar áhyggjur af. Samkvæmt því sem skólastjórinn sagði stefnir í alvarlegt ástand, jafnt fyrir skóla, heimili og atvinnulífið á Íslandi þegar að fram líða stundir. Eitthvað verður að gera. Ekki þýðir að skella skuldinni á kennara eða stjórnvöld í þessu máli. Það eru foreldrar sem ættu að hjálpa börnum sínum að stjórna á tölvunotkun sinni. Þessi grein er því hvatning til foreldra sem vilja leiðbeina börnum sínum í uppbyggilega átt og nýta tímann sem myndast í kennaraverkfallinu til að finna uppbyggilegar lausnir. Þeir sem finna lausnir eru hvattir til að deila þeim með lesendum Fréttablaðsins! Heilsa Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Fleiri fréttir „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Fyrir nokkrum mánuðum hitti ég skólastjóra úti á landi. Ég var að halda tóbaksvarnarfyrirlestra fyrir unglingana í skólanum hans. Hann sagðist ekki hafa svo miklar áhyggjur af reykingum í sínum skóla og það fannst mér ánægjulegt að heyra. Hins vegar sagði hann að upp væri að koma nýr hópur sem væri ástæða til að hafa verulegar áhyggjur af. Ungir strákar 11 til 15 ára sem litu á skólann sem afplánun en færu síðan heim til sín og spiluðu tölvuleiki í marga klukkutíma í dag. Skólastjórinn sagði að þeir lifðu einfaldlega í öðrum veruleika, töluðu um lítið annað en tölvuleiki, ættu erfitt með einbeitingu og sýndu mörg einkenni, líkamleg og andleg, sem ástæða væri til að hafa verulegar áhyggjur af. Samkvæmt því sem skólastjórinn sagði stefnir í alvarlegt ástand, jafnt fyrir skóla, heimili og atvinnulífið á Íslandi þegar að fram líða stundir. Eitthvað verður að gera. Ekki þýðir að skella skuldinni á kennara eða stjórnvöld í þessu máli. Það eru foreldrar sem ættu að hjálpa börnum sínum að stjórna á tölvunotkun sinni. Þessi grein er því hvatning til foreldra sem vilja leiðbeina börnum sínum í uppbyggilega átt og nýta tímann sem myndast í kennaraverkfallinu til að finna uppbyggilegar lausnir. Þeir sem finna lausnir eru hvattir til að deila þeim með lesendum Fréttablaðsins!
Heilsa Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Fleiri fréttir „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira