Um 76% á móti verkfalli 18. september 2004 00:01 Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins eru 75,9 prósent þjóðarinnar andvíg boðuðu verkfalli grunnskólakennara, en einungis 24,1 prósent eru fylgjandi. Enginn teljandi munur var á afstöðu kynjanna, en svo virðist sem stuðningur við verkfallið sé ívið meiri á landsbyggðinni en í þéttbýli. Um 27 prósent landsbyggðarfólks sögðust vera fylgjandi aðgerðunum, en 73 prósent á móti. Jón Pétur Zimsen, grunnskólakennari í stjórn Kennararfélags Reykjavíkur, segir niðurstöðu könnunarinnar sýna að fólk sé almennt á móti verkföllum. "Verkföll eru neyðarúrræði og þau eru aldrei vinsæl," segir Jón. Anna María Proppé framkvæmdastjóri samtakanna Heimili og skóli bendir á að verkfallsaðgerðir kunni að vera óvinsælar vegna þess að margir telji að kennarar hafi samið mjög vel við síðustu kjarasamninga. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður stjórnar Samtaka íslenskra sveitarfélaga, sem er viðsemjandi grunnskólakennara, segir niðurstöðuna endurspegla þann einlæga vilja fólks að ekki komi til verkfalls. Athygli vekur að hlutfall óákveðinna í könnuninni er ekki hátt, en 10,6 prósent kváðust óákveðin í afstöðu sinni. Tæp 2 prósent neituðu að svara. Hringt var í 800 manns. Fréttir Innlent Kannanir Fréttablaðsins Stj.mál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins eru 75,9 prósent þjóðarinnar andvíg boðuðu verkfalli grunnskólakennara, en einungis 24,1 prósent eru fylgjandi. Enginn teljandi munur var á afstöðu kynjanna, en svo virðist sem stuðningur við verkfallið sé ívið meiri á landsbyggðinni en í þéttbýli. Um 27 prósent landsbyggðarfólks sögðust vera fylgjandi aðgerðunum, en 73 prósent á móti. Jón Pétur Zimsen, grunnskólakennari í stjórn Kennararfélags Reykjavíkur, segir niðurstöðu könnunarinnar sýna að fólk sé almennt á móti verkföllum. "Verkföll eru neyðarúrræði og þau eru aldrei vinsæl," segir Jón. Anna María Proppé framkvæmdastjóri samtakanna Heimili og skóli bendir á að verkfallsaðgerðir kunni að vera óvinsælar vegna þess að margir telji að kennarar hafi samið mjög vel við síðustu kjarasamninga. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður stjórnar Samtaka íslenskra sveitarfélaga, sem er viðsemjandi grunnskólakennara, segir niðurstöðuna endurspegla þann einlæga vilja fólks að ekki komi til verkfalls. Athygli vekur að hlutfall óákveðinna í könnuninni er ekki hátt, en 10,6 prósent kváðust óákveðin í afstöðu sinni. Tæp 2 prósent neituðu að svara. Hringt var í 800 manns.
Fréttir Innlent Kannanir Fréttablaðsins Stj.mál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira