Sveppatínsla í Heiðmörk 2. september 2004 00:01 Í dag verður farin sveppatínsluferð í Heiðmörk á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur. Leiðbeinandi í göngunni er Bjarni Diðrik Sigurðsson, skógarvistfræðingur hjá Rannsóknarstöðinni á Mógilsá. "Nú er sveppatíminn í algleymingi og um að gera að ná sér í sveppi fyrir veturinn," segir Bjarni. "Ég mun hitta fólk í Furulundi þar sem er grill og leikaðstaða, norðarlega í Heiðmörkinni. Í göngunni ætla ég að veita fræðslu um sveppi, sveppatínslu og meðferð sveppa. Aðalatriðið er að kenna fólki að þekkja helstu matsveppi en þessi ganga er fyrir þá sem langar að komast inn í skógana og sveppatínsluna, ekki síst byrjendur. Sveppatínsla er á Íslandi er mun einfaldari hér en í nágrannalöndunum. Það er líka gaman fyrir fólk að vita að hér er hægt að tína flesta þá sveppi sem finnast í nágrannalöndunum, sem eru margir hverjir seldir í gourmet-búðum fyrir tugþúsundir kílóið." Allir eru velkomnir í gönguna með Bjarna sem hefst sem fyrr segir stundvíslega kl. 10 á morgun. Matur Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Í dag verður farin sveppatínsluferð í Heiðmörk á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur. Leiðbeinandi í göngunni er Bjarni Diðrik Sigurðsson, skógarvistfræðingur hjá Rannsóknarstöðinni á Mógilsá. "Nú er sveppatíminn í algleymingi og um að gera að ná sér í sveppi fyrir veturinn," segir Bjarni. "Ég mun hitta fólk í Furulundi þar sem er grill og leikaðstaða, norðarlega í Heiðmörkinni. Í göngunni ætla ég að veita fræðslu um sveppi, sveppatínslu og meðferð sveppa. Aðalatriðið er að kenna fólki að þekkja helstu matsveppi en þessi ganga er fyrir þá sem langar að komast inn í skógana og sveppatínsluna, ekki síst byrjendur. Sveppatínsla er á Íslandi er mun einfaldari hér en í nágrannalöndunum. Það er líka gaman fyrir fólk að vita að hér er hægt að tína flesta þá sveppi sem finnast í nágrannalöndunum, sem eru margir hverjir seldir í gourmet-búðum fyrir tugþúsundir kílóið." Allir eru velkomnir í gönguna með Bjarna sem hefst sem fyrr segir stundvíslega kl. 10 á morgun.
Matur Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira