Sipa - ný verslun í miðborginni 25. ágúst 2004 00:01 Margir hafa eflaust tekið eftir því að hin rótgróna Hattabúð Reykjavíkur að Laugavegi 2, þar sem Skólavörðustígur mætir Laugavegi, er ekki lengur á sínum stað. Í staðinn er þar komin ný verslun, verslunin Sipa. Verslunin er frekar ný af nálinni en hún opnaði í lok nóvember á síðasta ári. Í Sipa eru eingöngu seldar danskar vörur sem helst eru ætlaðar til heimilisins. Einnig er þar hægt að finna fallegar gjafavörur. "Reksturinn fór frekar hægt af stað þar sem fólk áttaði sig ekki almennilega á því að hattabúðin væri hætt. Núna er þetta allt að komast í gang og framtíðin er björt," segir Pálína Pálsdóttir, eigandi Sipa. "Við seljum gjafavörur og hluti til heimilisins. Við erum til dæmis með rúmföt, náttföt og púða jafnt fyrir unga sem aldna. Við erum með tvö dönsk merki; Rice og Green Gate. Rise höfðar frekar til unga fólksins sem vill mikið vera að breyta til. Rice fylgir tískubylgjum í heimilisvörum vel eftir og er í ódýrari kantinum. Green Gate vörurnar eru aðeins dýrari en mjög eigulegar. Ég myndi segja að vörurnar sem við seljum séu fyrir konur. Þær gleðja augað og eru afskaplega vandaðar," segir Pálína. Pálína hyggur á að bæta við sig í versluninni og er nýkomin af sýningu í Danmörku þar sem hún skoðaði og pantaði nýjar vörur. "Ég fæ nýjar vörur reglulega en nú var ég að panta heilan helling í viðbót. Þær vörur koma líklega ekki fyrr en seinna í haust. Þá mun ég reyna að brjóta upp vöruúrvalið með fallegum, litlum boxum og pipar og salti svo eitthvað sé nefnt." Hús og heimili Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Sjá meira
Margir hafa eflaust tekið eftir því að hin rótgróna Hattabúð Reykjavíkur að Laugavegi 2, þar sem Skólavörðustígur mætir Laugavegi, er ekki lengur á sínum stað. Í staðinn er þar komin ný verslun, verslunin Sipa. Verslunin er frekar ný af nálinni en hún opnaði í lok nóvember á síðasta ári. Í Sipa eru eingöngu seldar danskar vörur sem helst eru ætlaðar til heimilisins. Einnig er þar hægt að finna fallegar gjafavörur. "Reksturinn fór frekar hægt af stað þar sem fólk áttaði sig ekki almennilega á því að hattabúðin væri hætt. Núna er þetta allt að komast í gang og framtíðin er björt," segir Pálína Pálsdóttir, eigandi Sipa. "Við seljum gjafavörur og hluti til heimilisins. Við erum til dæmis með rúmföt, náttföt og púða jafnt fyrir unga sem aldna. Við erum með tvö dönsk merki; Rice og Green Gate. Rise höfðar frekar til unga fólksins sem vill mikið vera að breyta til. Rice fylgir tískubylgjum í heimilisvörum vel eftir og er í ódýrari kantinum. Green Gate vörurnar eru aðeins dýrari en mjög eigulegar. Ég myndi segja að vörurnar sem við seljum séu fyrir konur. Þær gleðja augað og eru afskaplega vandaðar," segir Pálína. Pálína hyggur á að bæta við sig í versluninni og er nýkomin af sýningu í Danmörku þar sem hún skoðaði og pantaði nýjar vörur. "Ég fæ nýjar vörur reglulega en nú var ég að panta heilan helling í viðbót. Þær vörur koma líklega ekki fyrr en seinna í haust. Þá mun ég reyna að brjóta upp vöruúrvalið með fallegum, litlum boxum og pipar og salti svo eitthvað sé nefnt."
Hús og heimili Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Sjá meira