Sipa - ný verslun í miðborginni 25. ágúst 2004 00:01 Margir hafa eflaust tekið eftir því að hin rótgróna Hattabúð Reykjavíkur að Laugavegi 2, þar sem Skólavörðustígur mætir Laugavegi, er ekki lengur á sínum stað. Í staðinn er þar komin ný verslun, verslunin Sipa. Verslunin er frekar ný af nálinni en hún opnaði í lok nóvember á síðasta ári. Í Sipa eru eingöngu seldar danskar vörur sem helst eru ætlaðar til heimilisins. Einnig er þar hægt að finna fallegar gjafavörur. "Reksturinn fór frekar hægt af stað þar sem fólk áttaði sig ekki almennilega á því að hattabúðin væri hætt. Núna er þetta allt að komast í gang og framtíðin er björt," segir Pálína Pálsdóttir, eigandi Sipa. "Við seljum gjafavörur og hluti til heimilisins. Við erum til dæmis með rúmföt, náttföt og púða jafnt fyrir unga sem aldna. Við erum með tvö dönsk merki; Rice og Green Gate. Rise höfðar frekar til unga fólksins sem vill mikið vera að breyta til. Rice fylgir tískubylgjum í heimilisvörum vel eftir og er í ódýrari kantinum. Green Gate vörurnar eru aðeins dýrari en mjög eigulegar. Ég myndi segja að vörurnar sem við seljum séu fyrir konur. Þær gleðja augað og eru afskaplega vandaðar," segir Pálína. Pálína hyggur á að bæta við sig í versluninni og er nýkomin af sýningu í Danmörku þar sem hún skoðaði og pantaði nýjar vörur. "Ég fæ nýjar vörur reglulega en nú var ég að panta heilan helling í viðbót. Þær vörur koma líklega ekki fyrr en seinna í haust. Þá mun ég reyna að brjóta upp vöruúrvalið með fallegum, litlum boxum og pipar og salti svo eitthvað sé nefnt." Hús og heimili Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Margir hafa eflaust tekið eftir því að hin rótgróna Hattabúð Reykjavíkur að Laugavegi 2, þar sem Skólavörðustígur mætir Laugavegi, er ekki lengur á sínum stað. Í staðinn er þar komin ný verslun, verslunin Sipa. Verslunin er frekar ný af nálinni en hún opnaði í lok nóvember á síðasta ári. Í Sipa eru eingöngu seldar danskar vörur sem helst eru ætlaðar til heimilisins. Einnig er þar hægt að finna fallegar gjafavörur. "Reksturinn fór frekar hægt af stað þar sem fólk áttaði sig ekki almennilega á því að hattabúðin væri hætt. Núna er þetta allt að komast í gang og framtíðin er björt," segir Pálína Pálsdóttir, eigandi Sipa. "Við seljum gjafavörur og hluti til heimilisins. Við erum til dæmis með rúmföt, náttföt og púða jafnt fyrir unga sem aldna. Við erum með tvö dönsk merki; Rice og Green Gate. Rise höfðar frekar til unga fólksins sem vill mikið vera að breyta til. Rice fylgir tískubylgjum í heimilisvörum vel eftir og er í ódýrari kantinum. Green Gate vörurnar eru aðeins dýrari en mjög eigulegar. Ég myndi segja að vörurnar sem við seljum séu fyrir konur. Þær gleðja augað og eru afskaplega vandaðar," segir Pálína. Pálína hyggur á að bæta við sig í versluninni og er nýkomin af sýningu í Danmörku þar sem hún skoðaði og pantaði nýjar vörur. "Ég fæ nýjar vörur reglulega en nú var ég að panta heilan helling í viðbót. Þær vörur koma líklega ekki fyrr en seinna í haust. Þá mun ég reyna að brjóta upp vöruúrvalið með fallegum, litlum boxum og pipar og salti svo eitthvað sé nefnt."
Hús og heimili Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög