Pálmi Sigurhjartarson syndir 23. ágúst 2004 00:01 "Ég hef stundað sund í nokkur ár en það má nú alltaf bæta sig. Ég fer á hverjum degi og reyni að synda lágmark tvö hundruð metra. Yfirleitt syndi ég á bilinu tvö hundruð til fimm hundruð metra," segir Pálmi Sigurhjartarson, tónlistarmaður. "Ég fer á hverjum degi í sund en það er mismunandi á hvaða tímum. Ég vinn þannig vinnu að ég fer bara þegar hentar best. Síðan förum við fjölskyldan oft saman síðdegis og það er voða gott. Það er nú bara þannig að þegar ég byrjaði í sundi þá varð ég vatnsfíkill. Það hefur komið fyrir að ég hef farið að morgni og síðan aftur seinni partinn," segir Pálmi sem virðist líka vera göngutúrafíkill. "Ég bý rétt hjá Elliðavatni og finnst mjög gott að fara í göngutúr þar út í náttúrunni. Ég hef aldrei verið duglegur í þessari hefðbundnu líkamsrækt eins og að fara í líkamsræktarstöðvar. Ég einfaldlega þekki það ekki. Reyndar var ég líka frekar duglegur í fótbolta þangað til fyrir tveimur árum en þá slasaðist ég á hné og hef ekki getað spilað að ráði síðan." Mataræðið skiptir líka máli þegar kemur að heilsu og hreyfingu og reynir Pálmi að passa það sem hann lætur ofan í sig. "Ég reyni að passa mataræðið en ég er voðalega hrifinn af góðum mat. Mínusinn við mína starfsgrein er skyndibitamatur því ég þarf stundum að borða á hlaupum. En ég finn fljótt fyrir því og það stendur allt til bóta."> Heilsa Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Ég hef stundað sund í nokkur ár en það má nú alltaf bæta sig. Ég fer á hverjum degi og reyni að synda lágmark tvö hundruð metra. Yfirleitt syndi ég á bilinu tvö hundruð til fimm hundruð metra," segir Pálmi Sigurhjartarson, tónlistarmaður. "Ég fer á hverjum degi í sund en það er mismunandi á hvaða tímum. Ég vinn þannig vinnu að ég fer bara þegar hentar best. Síðan förum við fjölskyldan oft saman síðdegis og það er voða gott. Það er nú bara þannig að þegar ég byrjaði í sundi þá varð ég vatnsfíkill. Það hefur komið fyrir að ég hef farið að morgni og síðan aftur seinni partinn," segir Pálmi sem virðist líka vera göngutúrafíkill. "Ég bý rétt hjá Elliðavatni og finnst mjög gott að fara í göngutúr þar út í náttúrunni. Ég hef aldrei verið duglegur í þessari hefðbundnu líkamsrækt eins og að fara í líkamsræktarstöðvar. Ég einfaldlega þekki það ekki. Reyndar var ég líka frekar duglegur í fótbolta þangað til fyrir tveimur árum en þá slasaðist ég á hné og hef ekki getað spilað að ráði síðan." Mataræðið skiptir líka máli þegar kemur að heilsu og hreyfingu og reynir Pálmi að passa það sem hann lætur ofan í sig. "Ég reyni að passa mataræðið en ég er voðalega hrifinn af góðum mat. Mínusinn við mína starfsgrein er skyndibitamatur því ég þarf stundum að borða á hlaupum. En ég finn fljótt fyrir því og það stendur allt til bóta.">
Heilsa Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira