C vítamín liðkar liðina 13. október 2005 14:32 Margir þjást af liðagigt eða stirðleika og óþægindum í liðamótum. Nú hefur komið í ljós að C vítamín sem kemur beint úr fæðunni getur reynst fyrirbyggjandi gegn sjúkdómum og óþægindum í liðum. Rannsókn sem gerð var við Manchesterháskóla í Bretlandi á þróun fjölliðagigt leiddi í ljós að þeir sem fengu nóg C vítamín úr ávöxtum og grænmeti voru þrisvar sinnum ólíklegri til að fá fjölliðagigt en þeir sem fengu lítið sem ekkert C vítamín úr fæðunni. Hér er því komin enn ein ástæða til að háma í sig ávexti og grænmeti sérstaklega þó C vítamínríkustu tegundirnar sem eru tómatar, grænt grænmeti eins og brokkólí, græn paprika og spínat, og sítrusávextir eins og appelsínur og greip. Heilsa Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Margir þjást af liðagigt eða stirðleika og óþægindum í liðamótum. Nú hefur komið í ljós að C vítamín sem kemur beint úr fæðunni getur reynst fyrirbyggjandi gegn sjúkdómum og óþægindum í liðum. Rannsókn sem gerð var við Manchesterháskóla í Bretlandi á þróun fjölliðagigt leiddi í ljós að þeir sem fengu nóg C vítamín úr ávöxtum og grænmeti voru þrisvar sinnum ólíklegri til að fá fjölliðagigt en þeir sem fengu lítið sem ekkert C vítamín úr fæðunni. Hér er því komin enn ein ástæða til að háma í sig ávexti og grænmeti sérstaklega þó C vítamínríkustu tegundirnar sem eru tómatar, grænt grænmeti eins og brokkólí, græn paprika og spínat, og sítrusávextir eins og appelsínur og greip.
Heilsa Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira