Gúrkur í hnetusósu 5. ágúst 2004 00:01 1 gúrka salt 1 laukur eða rauðlaukur 1 hvítlauksgeiri 2 cm bútur af engifer 2 msk. olía 3-4 msk. jarðhnetur (má nota salthnetur) nokkur blöð af kínakáli, grófsöxuð 1 lítil dós ananas í bitum 1 msk. sojasósa 1 dl hnetusmjör ananas- eða appelsínusafi nýmalaður pipar chili- eða cayennepipar á hnífsoddi Gúrkan flysjuð með flysjunarjárni eða ostaskera, skorin í tvennt eftir endilöngu og hvor helmingur síðan í um 1 cm þykkar sneiðar. Sett í sigti salti stráð yfir og látið standa í um hálftíma. Þá er saltið skolað af gúrkunni í köldu, rennandi vatni og síðan látið renna vel af henni. Laukurinn saxaður og hvítlaukur og engifer saxað smátt. Olían hituð í wok-pönnu eða á venjulegri, þykkbotna pönnu og laukur, hvítlaukur og engifer steikt í 1-2 mínútur án þess að brenna. Jarðhnetum og kínakáli bætt á pönnuna og 1-2 mínútum síðar gúrkunni og ananasinum. Sojasósunni hrært saman við og síðan hnetusmjöri. Látið sjóða við meðalhita í 2-3 mínútur og þynnt með ananassafa (úr dósinni) eða appelsínusafa eftir þörfum. Kryddað með pipar og chilipipar, smakkað til og síðan borið fram með soðnum hrísgrjónum. Matur Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
1 gúrka salt 1 laukur eða rauðlaukur 1 hvítlauksgeiri 2 cm bútur af engifer 2 msk. olía 3-4 msk. jarðhnetur (má nota salthnetur) nokkur blöð af kínakáli, grófsöxuð 1 lítil dós ananas í bitum 1 msk. sojasósa 1 dl hnetusmjör ananas- eða appelsínusafi nýmalaður pipar chili- eða cayennepipar á hnífsoddi Gúrkan flysjuð með flysjunarjárni eða ostaskera, skorin í tvennt eftir endilöngu og hvor helmingur síðan í um 1 cm þykkar sneiðar. Sett í sigti salti stráð yfir og látið standa í um hálftíma. Þá er saltið skolað af gúrkunni í köldu, rennandi vatni og síðan látið renna vel af henni. Laukurinn saxaður og hvítlaukur og engifer saxað smátt. Olían hituð í wok-pönnu eða á venjulegri, þykkbotna pönnu og laukur, hvítlaukur og engifer steikt í 1-2 mínútur án þess að brenna. Jarðhnetum og kínakáli bætt á pönnuna og 1-2 mínútum síðar gúrkunni og ananasinum. Sojasósunni hrært saman við og síðan hnetusmjöri. Látið sjóða við meðalhita í 2-3 mínútur og þynnt með ananassafa (úr dósinni) eða appelsínusafa eftir þörfum. Kryddað með pipar og chilipipar, smakkað til og síðan borið fram með soðnum hrísgrjónum.
Matur Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira