Borðstofan í uppáhaldi 28. júlí 2004 00:01 Íris Eggertsdóttir, hönnuður, kann afskaplega vel við sig í borðstofunni sinni. "Uppáhaldsstaðurinn minn á heimilinu mínu er borðstofan okkar sem er eldhús líka og í raun hefur okkur tekist að gera nokkurskonar alrými úr henni. Hér sitjum við og lesum, borðum, spjöllum og skemmtum gestum og gerum allt sem við þurfum að gera. Ég er myndlistarmaður og hönnuður með og þarna sit ég og fletti blöðum og skoða í tölvuna, spjalla við fólk og vinn hugmyndavinnuna. Svo er framkvæmdin í næsta herbergi. Ég hanna boli, armbönd, pils, skyrtur og ýmislegt annað en er samt fyrst og fremst myndlistarmaður. Mér finnst hugmyndavinnan samt alltaf skemmtilegust. Ég er að vinna að sýningu núna sem verður sett upp bráðlega og hef tvö af verkunum mínum beint fyrir framan mig þar sem ég sit hérna í horninu mínu." En hvað er það besta við borðstofuhornið? "Það sem ég er ánægðust með er að ég sé beint út um gluggann út á sjó. Mér finnst hafið svo stórkostlegt og útsýnið hjálpar mér að tæma hugann svo ég geti opnað fyrir sköpunargáfuna. Ég læt hafið hreinsa til í höfðinu á mér og búa til pláss handa nýjum hugmyndum. Ég vinn mikið í textíl og endurvinn gömul efni og þar sem ég sé líka út á Hverfisgötu úr horninu mínu er það kannski hún sem kallar fram í mér áhugann á þeim. Hverfisgatan er svo skemmtilega retró," segir Íris og er hæstánægð með gluggann sinn. brynhildurb@frettabladid.is Hús og heimili Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Íris Eggertsdóttir, hönnuður, kann afskaplega vel við sig í borðstofunni sinni. "Uppáhaldsstaðurinn minn á heimilinu mínu er borðstofan okkar sem er eldhús líka og í raun hefur okkur tekist að gera nokkurskonar alrými úr henni. Hér sitjum við og lesum, borðum, spjöllum og skemmtum gestum og gerum allt sem við þurfum að gera. Ég er myndlistarmaður og hönnuður með og þarna sit ég og fletti blöðum og skoða í tölvuna, spjalla við fólk og vinn hugmyndavinnuna. Svo er framkvæmdin í næsta herbergi. Ég hanna boli, armbönd, pils, skyrtur og ýmislegt annað en er samt fyrst og fremst myndlistarmaður. Mér finnst hugmyndavinnan samt alltaf skemmtilegust. Ég er að vinna að sýningu núna sem verður sett upp bráðlega og hef tvö af verkunum mínum beint fyrir framan mig þar sem ég sit hérna í horninu mínu." En hvað er það besta við borðstofuhornið? "Það sem ég er ánægðust með er að ég sé beint út um gluggann út á sjó. Mér finnst hafið svo stórkostlegt og útsýnið hjálpar mér að tæma hugann svo ég geti opnað fyrir sköpunargáfuna. Ég læt hafið hreinsa til í höfðinu á mér og búa til pláss handa nýjum hugmyndum. Ég vinn mikið í textíl og endurvinn gömul efni og þar sem ég sé líka út á Hverfisgötu úr horninu mínu er það kannski hún sem kallar fram í mér áhugann á þeim. Hverfisgatan er svo skemmtilega retró," segir Íris og er hæstánægð með gluggann sinn. brynhildurb@frettabladid.is
Hús og heimili Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira