Hægt að sýkjast af golfi 20. júlí 2004 00:01 Golfíþróttin varð til hjá Skotum á miðöldum og átti íþróttin miklum vinsældum að fagna og í raun voru vinsældirnar svo miklar að um miðja 15. öld þegar Skotland undibjó sig fyrir stríð við England var ákveðið að banna íþróttina ásamt fótbolta því áhugi á henni dró úr ástundum þeirra sem áttu að vera við heræfingar. En bannið hafði lítið að segja því flestir hunsuðu það og náði golfáhuginn að breiða sér út um víða veröld. Í sumum tilfellum er hægt að tala um meira en áhuga hjá fólki því sumir hreinlega sýkjast og eyða öllum lausum stundum í golfi. Ekki grípur áhuginn fólk að ástæðulausu því golf er fyrst og fremst skemmtilegur leikur sem allir geta tekið þátt í og eru aldur, kyn og líkamsþyngd þættir sem ekki skipta öllu máli. Hinsvegar skiptir það máli að hafa þær græjur sem til þarf til að spila leikinn. Vignir Andersen, verslunarstjóri golfverslunarinnar Nevada bob, ráðleggur fólk að byrja á að koma sér upp góðum fatnaði og skóm þar sem fólk gengur að jafnaði sex til sjö kílómetra í hvert sinn og allra veðra er von. Næst þarf kylfur, góðan poka, bolta og tí og þá er maður til í slaginn. Hagstæðast er fyrir byrjendur að kaupa pakka með kylfum og poka en svo er einnig hægt að fá stakan poka og safna í hann kylfum. Byrjandi þarf í raun ekki nema tvær kylfur en það er sjöa og pútter og búa sig svo undir það að sýkjast af golfi. Bláa Jakki 25.400 kr. Goretex Buxur 20.600 kr. Goretex Skór 17.900 kr. Ecco Hanski 1.990 kr. Tí-poki 280 kr. Boltar 990 kr. Hattur 4.600 kr. Goretex Samtals: 70.770 kr. Rauða Jakki 7.400 kr. Buxur 7.400 kr. Húfa 1.900 kr. Hanski 1.990 kr. Boltar 790 kr. Tí 280 kr. Skór 18.900 kr. Goretex frá Ecco Samtals: 38.660 kr. Golfsett: Prestige Challenger Graphite fyrir dömur 31.500 kr. með poka Prestige Challenger Stál fyrir herra 26.000 kr. með poka Fjármál Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Golfíþróttin varð til hjá Skotum á miðöldum og átti íþróttin miklum vinsældum að fagna og í raun voru vinsældirnar svo miklar að um miðja 15. öld þegar Skotland undibjó sig fyrir stríð við England var ákveðið að banna íþróttina ásamt fótbolta því áhugi á henni dró úr ástundum þeirra sem áttu að vera við heræfingar. En bannið hafði lítið að segja því flestir hunsuðu það og náði golfáhuginn að breiða sér út um víða veröld. Í sumum tilfellum er hægt að tala um meira en áhuga hjá fólki því sumir hreinlega sýkjast og eyða öllum lausum stundum í golfi. Ekki grípur áhuginn fólk að ástæðulausu því golf er fyrst og fremst skemmtilegur leikur sem allir geta tekið þátt í og eru aldur, kyn og líkamsþyngd þættir sem ekki skipta öllu máli. Hinsvegar skiptir það máli að hafa þær græjur sem til þarf til að spila leikinn. Vignir Andersen, verslunarstjóri golfverslunarinnar Nevada bob, ráðleggur fólk að byrja á að koma sér upp góðum fatnaði og skóm þar sem fólk gengur að jafnaði sex til sjö kílómetra í hvert sinn og allra veðra er von. Næst þarf kylfur, góðan poka, bolta og tí og þá er maður til í slaginn. Hagstæðast er fyrir byrjendur að kaupa pakka með kylfum og poka en svo er einnig hægt að fá stakan poka og safna í hann kylfum. Byrjandi þarf í raun ekki nema tvær kylfur en það er sjöa og pútter og búa sig svo undir það að sýkjast af golfi. Bláa Jakki 25.400 kr. Goretex Buxur 20.600 kr. Goretex Skór 17.900 kr. Ecco Hanski 1.990 kr. Tí-poki 280 kr. Boltar 990 kr. Hattur 4.600 kr. Goretex Samtals: 70.770 kr. Rauða Jakki 7.400 kr. Buxur 7.400 kr. Húfa 1.900 kr. Hanski 1.990 kr. Boltar 790 kr. Tí 280 kr. Skór 18.900 kr. Goretex frá Ecco Samtals: 38.660 kr. Golfsett: Prestige Challenger Graphite fyrir dömur 31.500 kr. með poka Prestige Challenger Stál fyrir herra 26.000 kr. með poka
Fjármál Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira