Að axla ábyrgð á eigin lífi 19. júlí 2004 00:01 Heimspekingurinn Nietzsche vildi meina að enginn yrði algjörlega fullorðinn fyrr en hann axlaði fullkomna ábyrgð á eigin lífi. Fleiri hafa stutt þessa yfirlýsingu með orðum sínum og ritum. Heimspekingurinn þýski var hvorki fyrstur né síðastur til þess að koma henni á framfæri. En hvað felst í því að axla fulla ábyrgð á eigin lífi? Hvað er það sem við getum raunverulega ráðið yfir? Á minni stuttu en viðburðarríku ævi hef ég komist að því að ábyrgir einstaklingar axla fullkomna ábyrgð á því sem þeir hugsa, segja og gera. Þeir gera sér grein fyrir því að þeir geta ekki borið ábyrgð á öðrum nema að litlu leyti. Barnauppeldi snýst meira að segja um að stjórna sjálfum sér frekar en börnunum vegna þess að börn læra það sem fyrir þeim er haft. Margir eru á sífelldum flótta með því að skjóta ábyrgðinni yfir á foreldra, maka, börn, vinnveitendur, stjórnmálamenn, lögregluyfirvöld og svo má lengi telja. Ég ræði þetta oft við einn félaga minn í lögreglunni í Reykjavík og hann segir það nánast undantekningalaust vera viðhorf síbrotamanna að þeir beri ekki ábyrgð á eigin gjörðum. Það er löggunni að kenna þegar að þeir nást! Hvert er þitt viðhorf til ábyrgðar? Axlar þú ábyrgð á öllu sem þú hugsar, segir og gerir? Heilsa Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Heimspekingurinn Nietzsche vildi meina að enginn yrði algjörlega fullorðinn fyrr en hann axlaði fullkomna ábyrgð á eigin lífi. Fleiri hafa stutt þessa yfirlýsingu með orðum sínum og ritum. Heimspekingurinn þýski var hvorki fyrstur né síðastur til þess að koma henni á framfæri. En hvað felst í því að axla fulla ábyrgð á eigin lífi? Hvað er það sem við getum raunverulega ráðið yfir? Á minni stuttu en viðburðarríku ævi hef ég komist að því að ábyrgir einstaklingar axla fullkomna ábyrgð á því sem þeir hugsa, segja og gera. Þeir gera sér grein fyrir því að þeir geta ekki borið ábyrgð á öðrum nema að litlu leyti. Barnauppeldi snýst meira að segja um að stjórna sjálfum sér frekar en börnunum vegna þess að börn læra það sem fyrir þeim er haft. Margir eru á sífelldum flótta með því að skjóta ábyrgðinni yfir á foreldra, maka, börn, vinnveitendur, stjórnmálamenn, lögregluyfirvöld og svo má lengi telja. Ég ræði þetta oft við einn félaga minn í lögreglunni í Reykjavík og hann segir það nánast undantekningalaust vera viðhorf síbrotamanna að þeir beri ekki ábyrgð á eigin gjörðum. Það er löggunni að kenna þegar að þeir nást! Hvert er þitt viðhorf til ábyrgðar? Axlar þú ábyrgð á öllu sem þú hugsar, segir og gerir?
Heilsa Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira