Mikil pressa á Skjá einum 17. júlí 2004 00:01 "Við erum undir mikilli pressu að bæta dreifikerfið þessa stundina. Þetta snýst að miklu leiti um enska boltann enda er það ástríðumál fyrir marga," segir Magnús Ragnarsson forstjóri Skjás eins. Sjónvarpsfélagið leitar nú allra leiða til að stækka útsendingarsvæðið en Magnús segir tilkostnaðinn verða að vera sem minnstan. "Reyndin er sú að innan tíðar munu hefjast útsendingar á stafrænu sjónvarpi á Íslandi og fjárfesting í sendum og öðrum búnaði er mjög óhagkvæm." Það eru ekki aðeins einstaklingar sem hafa sett sig í samband við Skjá einn því bæjarstjórar og sveitastjórnarfólk er einnig farið að hafa áhyggjur af málinu. "Þetta er byggðastefnumál en við verðum að meta þetta á viðskiptalegum forsendum á hverjum stað fyrir sig. Í dag erum við sérstaklega að líta til þeirra bæjarfélaga sem eru með kapalkerfi og ætlum að reyna að koma merkinu þannig til þeirra," segir Magnús. Enski boltinn fer í loftið 15. ágúst og það er því ekki langur tími til stefnu, "Við höfum engum lagalegum skyldum að gegna varðandi dreifinguna en auðvitað stefnum við á að ná til sem flestra staða á landinu fyrir þann tíma." Enski boltinn Íslenski boltinn Viðskipti Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
"Við erum undir mikilli pressu að bæta dreifikerfið þessa stundina. Þetta snýst að miklu leiti um enska boltann enda er það ástríðumál fyrir marga," segir Magnús Ragnarsson forstjóri Skjás eins. Sjónvarpsfélagið leitar nú allra leiða til að stækka útsendingarsvæðið en Magnús segir tilkostnaðinn verða að vera sem minnstan. "Reyndin er sú að innan tíðar munu hefjast útsendingar á stafrænu sjónvarpi á Íslandi og fjárfesting í sendum og öðrum búnaði er mjög óhagkvæm." Það eru ekki aðeins einstaklingar sem hafa sett sig í samband við Skjá einn því bæjarstjórar og sveitastjórnarfólk er einnig farið að hafa áhyggjur af málinu. "Þetta er byggðastefnumál en við verðum að meta þetta á viðskiptalegum forsendum á hverjum stað fyrir sig. Í dag erum við sérstaklega að líta til þeirra bæjarfélaga sem eru með kapalkerfi og ætlum að reyna að koma merkinu þannig til þeirra," segir Magnús. Enski boltinn fer í loftið 15. ágúst og það er því ekki langur tími til stefnu, "Við höfum engum lagalegum skyldum að gegna varðandi dreifinguna en auðvitað stefnum við á að ná til sem flestra staða á landinu fyrir þann tíma."
Enski boltinn Íslenski boltinn Viðskipti Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira