Handfrjálsi símabúnaðurinn bestur 12. júlí 2004 00:01 Siggi Hall, matreiðslumeistari og veitingamaður á Óðinsvéum, segist ekki vera mikill áhugamaður um bíla. Hann segist eiga góða Toyota-bifreið sem hann noti til að komast á milli staða. Þegar blaðamaður spyr Sigga um það besta í bílnum hans nefnir hann stýrið svona í gríni en hugsar sig svo vel um. "Ætli það besta í bílnum mínum sé ekki bara handfrjálsi símabúnaðurinn í honum því mér finnst mjög gaman að nota hann. Vinnu minnar vegna þarf ég mikið að vera í símanum og ég tala nú ekki um þegar svona blaðakonur eins og þú hringja til að spyrja svona skrítinna spurninga. Því er handfrjálsi búnaðurinn bráðnauðsynlegt tæki fyrir mig," segir hann og hlær. Siggi segist hlusta talsvert á tónlist í bílnum og finnst geislaspilarinn ómissandi. "Bíll er bara bíll í mínum huga en ég geri nú samt þá kröfu að hafa þá hljóðláta, þægilega og örugga. Einnig finnst mér nauðsynlegt að eiga bíl sem bilar lítið því ég nenni ekki að standa í því að þurfa að láta gera við hann. En ég er hæstánægður með bílinn minn því hann stenst allar þær kröfur sem ég geri í sambandi við bíla," segir Siggi Hall. Bílar Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Siggi Hall, matreiðslumeistari og veitingamaður á Óðinsvéum, segist ekki vera mikill áhugamaður um bíla. Hann segist eiga góða Toyota-bifreið sem hann noti til að komast á milli staða. Þegar blaðamaður spyr Sigga um það besta í bílnum hans nefnir hann stýrið svona í gríni en hugsar sig svo vel um. "Ætli það besta í bílnum mínum sé ekki bara handfrjálsi símabúnaðurinn í honum því mér finnst mjög gaman að nota hann. Vinnu minnar vegna þarf ég mikið að vera í símanum og ég tala nú ekki um þegar svona blaðakonur eins og þú hringja til að spyrja svona skrítinna spurninga. Því er handfrjálsi búnaðurinn bráðnauðsynlegt tæki fyrir mig," segir hann og hlær. Siggi segist hlusta talsvert á tónlist í bílnum og finnst geislaspilarinn ómissandi. "Bíll er bara bíll í mínum huga en ég geri nú samt þá kröfu að hafa þá hljóðláta, þægilega og örugga. Einnig finnst mér nauðsynlegt að eiga bíl sem bilar lítið því ég nenni ekki að standa í því að þurfa að láta gera við hann. En ég er hæstánægður með bílinn minn því hann stenst allar þær kröfur sem ég geri í sambandi við bíla," segir Siggi Hall.
Bílar Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira