Hvað kostar útlandaferðin 29. júní 2004 00:01 Spánn er vinsæll frístaður fyrir Íslendinga og á undanförnum árum hafa fluggjöld þangað sem og til annarra vinsælla áfangastaða lækkað til muna í verði. En þótt hægt sé að krækja í ódýrar pakkaferðir til Spánar kostar dvölin þar sitt. Hjón sem ferðast með tvö börn og búa á hóteli á Spáni í viku þurfa að eiga fyrir ýmsu. Verðlag á veitingastöðum er misjafnt en kvöldverður fyrir fjölskylduna án víns kostar á bilinu 3.000 til 6.000 krónur. Aðgangseyrir í sundlaugar- eða ævintýragarða 8.000 til 12.000 krónur fyrir alla fjölskylduna. Bílaleigubíll hjá spænskri bílaleigu kostar 3.000 til 6.000 þúsund krónur á dag. Leiga á hjólabát fyrir fjóra í klukkutíma kostar 1.000 krónur en jet-ski í fimmtán mínútur fyrir tvo kostar 4.000 krónur. Ís í sjoppu eða sjálfsala kostar 100 til 200 krónur en í ísbúð 400 til 700 krónur. Kaffi eða gos kostar 120 til 200 krónur. Leiga á sólbekk á ströndinni kostar 250 til 500 krónur. Verð á bjór er háð því hvar verslað er, stór bjór á bar kostar 300 til 500 krónur en í matvöruverslun kostar flöskubjór 150 til 250 krónur. Skipulagðar dagsferðir á vegum ferðaskrifstofu kosta mismikið eftir því hvort máltíðir eru innifaldar eða ekki. Meðalverð á slíkum ferðum er 2000-5000 krónur á mann. Það er því varlegt að gera ráð fyrir 100.000 krónum að algeru lágmarki í eyðslueyri fyrir fjölskylduna í viku og líklega er 150.000 nær raunveruleikanum. Fjármál Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Spánn er vinsæll frístaður fyrir Íslendinga og á undanförnum árum hafa fluggjöld þangað sem og til annarra vinsælla áfangastaða lækkað til muna í verði. En þótt hægt sé að krækja í ódýrar pakkaferðir til Spánar kostar dvölin þar sitt. Hjón sem ferðast með tvö börn og búa á hóteli á Spáni í viku þurfa að eiga fyrir ýmsu. Verðlag á veitingastöðum er misjafnt en kvöldverður fyrir fjölskylduna án víns kostar á bilinu 3.000 til 6.000 krónur. Aðgangseyrir í sundlaugar- eða ævintýragarða 8.000 til 12.000 krónur fyrir alla fjölskylduna. Bílaleigubíll hjá spænskri bílaleigu kostar 3.000 til 6.000 þúsund krónur á dag. Leiga á hjólabát fyrir fjóra í klukkutíma kostar 1.000 krónur en jet-ski í fimmtán mínútur fyrir tvo kostar 4.000 krónur. Ís í sjoppu eða sjálfsala kostar 100 til 200 krónur en í ísbúð 400 til 700 krónur. Kaffi eða gos kostar 120 til 200 krónur. Leiga á sólbekk á ströndinni kostar 250 til 500 krónur. Verð á bjór er háð því hvar verslað er, stór bjór á bar kostar 300 til 500 krónur en í matvöruverslun kostar flöskubjór 150 til 250 krónur. Skipulagðar dagsferðir á vegum ferðaskrifstofu kosta mismikið eftir því hvort máltíðir eru innifaldar eða ekki. Meðalverð á slíkum ferðum er 2000-5000 krónur á mann. Það er því varlegt að gera ráð fyrir 100.000 krónum að algeru lágmarki í eyðslueyri fyrir fjölskylduna í viku og líklega er 150.000 nær raunveruleikanum.
Fjármál Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira