Líkami og sál 29. júní 2004 00:01 Þessa dagana finnst mér einhvern veginn að allir séu að leita sér að meiri orku. Stórum fjármunum er varið í að auglýsa vörur og þjónustu sem eiga að skila sér í aukinni orku, hvort sem hún er líkamleg eða andleg. Mér finnst hins vegar alltof fáir staldra við og spyrja sig af hverju þeir eru að leita eftir meiri orku. Er það til þess að geta unnið meira, afkastað meiru, eignast meira, verið meira með fjölskyldunni, stundað andlegt líferni, þjónað öðrum eða klifið fleiri fjöll. Miklu máli skiptir að svara þessari spurningu vegna þess að þeir sem öðlast aukna orku án þess að beina henni í einhvern jákvæðan og uppbyggilega farveg eru hvorki að gera sjálfum sér né öðrum gott. Aukin orka sem ekki fær farveg getur komið fram í eirðarleysi og pirringi. Hjá þeim sem ekki hafa styrka siðferðiskennd getur aukin orka til dæmis brotist fram í mikilmennskubrjálæði og óheftri þörf til að auðgast á kostnað annarra. Því skaltu hugsa! Næst þegar að þú opnar orkudrykk, færð þér orkubar eða ferð í ræktina til að næla þér meiri orku. Hvað ætla ég að gera við þessa orku? Er það uppbyggilegt? Hjálpar það öðrum samhliða því að hjálpa sjálfum mér? Ef það er ekki jákvætt er kannski betur heima setið en af stað farið. Heilsa Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Þessa dagana finnst mér einhvern veginn að allir séu að leita sér að meiri orku. Stórum fjármunum er varið í að auglýsa vörur og þjónustu sem eiga að skila sér í aukinni orku, hvort sem hún er líkamleg eða andleg. Mér finnst hins vegar alltof fáir staldra við og spyrja sig af hverju þeir eru að leita eftir meiri orku. Er það til þess að geta unnið meira, afkastað meiru, eignast meira, verið meira með fjölskyldunni, stundað andlegt líferni, þjónað öðrum eða klifið fleiri fjöll. Miklu máli skiptir að svara þessari spurningu vegna þess að þeir sem öðlast aukna orku án þess að beina henni í einhvern jákvæðan og uppbyggilega farveg eru hvorki að gera sjálfum sér né öðrum gott. Aukin orka sem ekki fær farveg getur komið fram í eirðarleysi og pirringi. Hjá þeim sem ekki hafa styrka siðferðiskennd getur aukin orka til dæmis brotist fram í mikilmennskubrjálæði og óheftri þörf til að auðgast á kostnað annarra. Því skaltu hugsa! Næst þegar að þú opnar orkudrykk, færð þér orkubar eða ferð í ræktina til að næla þér meiri orku. Hvað ætla ég að gera við þessa orku? Er það uppbyggilegt? Hjálpar það öðrum samhliða því að hjálpa sjálfum mér? Ef það er ekki jákvætt er kannski betur heima setið en af stað farið.
Heilsa Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira