Ný gervibrúnkulína 24. júní 2004 00:01 Nú er komin á markaðinn ný lína gervibrúnkuvara í N°7 snyrtivörunum frá snyrtivöruframleiðandanum Boots. Þessar gervibrúnkuvörur eru unnar úr einstöku efni sem bindast við húð og tolla því betur á andliti og líkama. Vörurnar eru allar ofnæmisprófaðar. Línan inniheldur: Spreybrúsa sem úðast í 360 gráður og því er auðvelt að spreyja á þá staði líkamans sem erfitt er að ná til, eins og til dæmis bakið. Létta froðu sem er auðvelt að vinna með og gefur góða áferð á líkama og andlit. Húðmjólk sem er brún á litinn og sýnir því á hvaða fleti er búið að bera á. Mjólkin er því mjög góð fyrir óvana. Andlitsgel sem gefur fallega áferð á andlit. Glitrandi krem sem viðheldur brúnum húðlit eftir sólböð eða gervibrúnku. Kremið er með smá lit í og nærir og bætir húðina. Brúnkuperlur sem gefa útlit eins og eftir sólbað og fellur mjög vel að öllum húðlitum. Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Nú er komin á markaðinn ný lína gervibrúnkuvara í N°7 snyrtivörunum frá snyrtivöruframleiðandanum Boots. Þessar gervibrúnkuvörur eru unnar úr einstöku efni sem bindast við húð og tolla því betur á andliti og líkama. Vörurnar eru allar ofnæmisprófaðar. Línan inniheldur: Spreybrúsa sem úðast í 360 gráður og því er auðvelt að spreyja á þá staði líkamans sem erfitt er að ná til, eins og til dæmis bakið. Létta froðu sem er auðvelt að vinna með og gefur góða áferð á líkama og andlit. Húðmjólk sem er brún á litinn og sýnir því á hvaða fleti er búið að bera á. Mjólkin er því mjög góð fyrir óvana. Andlitsgel sem gefur fallega áferð á andlit. Glitrandi krem sem viðheldur brúnum húðlit eftir sólböð eða gervibrúnku. Kremið er með smá lit í og nærir og bætir húðina. Brúnkuperlur sem gefa útlit eins og eftir sólbað og fellur mjög vel að öllum húðlitum.
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira